21. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 5. desember 2022 kl. 09:15


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:15
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:15
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:15
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:15
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:15
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:15
Lenya Rún Taha Karim (LenK), kl. 09:45
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:57

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárlið frestað.

2) 435. mál - félagsleg aðstoð Kl. 09:15
Nefndin ræddi málið.

3) 272. mál - húsaleigulög Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar mættu Anna Guðmunda Ingólfsdóttir, Drengur Óla Þorsteinsson og Regína Valdimarsdóttir frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 10:10
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:15