75. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 31. maí 2019 kl. 12:57


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 12:57
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 1. varaformaður, kl. 12:57
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 12:57
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 13:04
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 12:57
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) fyrir Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 12:57
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 13:07
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 12:57

Helga Vala Helgadóttir og Karl Gauti Hjaltason boðuðu forföll.
Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 13:14 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:11
Fundargerðir 72. - 74. fundar samþykktar.

2) 416. mál - öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða Kl. 12:58
Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að afgreiða málið var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti standa Jón Gunnarsson, Ari Trausti Guðmundsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Bergþór Ólason, Vilhjálmur Árnason, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson. Að auki skrifar Karl Gauti Hjaltason undir álitið skv. heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

3) 758. mál - loftslagsmál Kl. 13:10
Frestað.

4) Önnur mál Kl. 13:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:18