32. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, föstudaginn 14. desember 2012 kl. 20:00


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 20:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 20:00
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 20:00
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 20:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir SII, kl. 20:00
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 20:00
Róbert Marshall (RM), kl. 20:00

VigH var fjarverandi og VBj var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) 416. mál - rannsóknarnefndir Kl. 20:00
Framsögumaður (ÁI) dreifði drögum að nefndaráliti og lagði til að málið yrði afgreitt. Var það samþykkt. Að nefndaráliti minni hluta standa ÁI, MT, LGeir og OH.

2) Önnur mál. Kl. 20:29
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 20:29