51. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 6. maí 2024 kl. 09:17


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:17
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD) 1. varaformaður, kl. 09:17
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:17
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 09:17
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:17
Georg Eiður Arnarson (GEA), kl. 09:17
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:17
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:48
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:17

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði skv. heimild í 1. mgr. 17. gr. þingskapa.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:17
Dagskrárlið frestað.

2) 787. mál - stjórnsýslulög Kl. 09:17
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Egil Pétursson og Sigurð Örn Guðleifsson frá forsætisráðuneyti.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Ópíóíðavandi: Staða - stefna - úrræði Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:55