50. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, fimmtudaginn 2. maí 2024 kl. 13:01


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 13:01
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD) 1. varaformaður, kl. 13:01
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 13:01
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 13:01
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:01
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 13:01
Inga Sæland (IngS) fyrir (ÁLÞ), kl. 13:01
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 13:01

Ágúst Bjarni Garðarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:01
Fundargerð 49. fundar samþykkt.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Ópíóíðavandi: Staða - stefna - úrræði Kl. 13:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Helgu Sif Friðjónsdóttur frá heilbrigðisráðuneyti.

3) 787. mál - stjórnsýslulög Kl. 14:09
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 14:28
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:28