44. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 10. mars 2016 kl. 13:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 13:15
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 13:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 13:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 13:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 13:05
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 13:00

Vilhjálmur Bjarnason var erlendis á vegum þingsins.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Málefni tryggingafélaganna. Kl. 13:00
Jónas Þór Brynjarsson, Jón Ævar Pálmason, Rúnar Guðmundsson og Unnur Gunnarsdóttir frá Fjármálaeftirlitinu mættu á fund nefndarinnar, kynntu minnisblað um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Þá mættu Ólafur F. Þorsteinsson og Páll Gunnar Pálsson frá Samkeppniseftirlitinu, kynntu minnisblað um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 14:25
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 14:25