44. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 19. maí 2016 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:05
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:05
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:05
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:05
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:05
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:05
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:05

ÞorS og ÁsF véku af fundi kl. 11.50.
KLM vék af fundi kl. 12.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerð 42. fundar var samþykkt.

2) 680. mál - búvörulög o.fl. Kl. 09:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi fulltrúa úr samninganefnd Bændasamtaka Íslands: Katrín María Andrésdóttir (Samb. garðyrkjubænda), Sigurður Eyþórsson (Bændasamtök Íslands), Arnar Árnason (LK), Sindri Sigurgeirsson (Bændasamtök Íslands), Bjarni R. Brynjólfsson (Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði) og Sigurður Loftsson (Bændasamtök Íslands).
Málið var sent til umsagnar með fresti til að skila til 27. maí nk.
Haraldur Benediktsson var valinn framsögumaður málsins.

3) Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla skv. 5. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006. Kl. 12:10
Málið var tekið af dagskrá.

4) 457. mál - veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald Kl. 12:10
Málið var tekið af dagskrá.

5) Önnur mál Kl. 12:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:10