70. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 1. júní 2023 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:15
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir (SigurjÞ), kl. 09:10

Birgir Þórarinsson og Helga Vala Helgadóttir boðuðu forföll. Jóhann Friðrik Friðriksson var fjarverandi. Bergþór Ólason tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði og vék af fundi kl. 11:00.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 893. mál - dómstólar Kl. 09:11
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þyrí Steingrímsdóttur frá Lögmannafélagi Íslands.

Þá komu á fund nefndarinnar Halldór Björnsson og Hervör Þorvaldsdóttir frá stjórn Dómstólasýslunnar.

Loks komu Kristín Haraldsdóttir og Sigurður Tómas Magnússon frá Dómstólasýslunni.

3) 942. mál - ríkislögmaður Kl. 11:12
Nefndin fjallaði um málið.

4) 895. mál - lögheimili og aðsetur Kl. 11:13
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 11:14
Nefndin ræddi stöðu mála í nefndinni og fyrirkomulag næstu funda.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15