Umhverfis-
og
samgöngunefnd

154. ÞING

Dagskrá

þriðjudaginn 14. maí 2024
kl. 09:00 í Smiðju



  1. Fundargerð
  2. Mál 315 - samgönguáætlun fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028
    Gestir
  3. Mál 924 - úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.)
    Gestir
  4. Mál 900 - verndar- og orkunýtingaráætlun (virkjunarkostir í vindorku)
    Gestir
  5. Mál 899 - stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi
    Gestir
  6. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.