Ásbjörn Óttarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu til atvinnuuppbyggingar, 19. desember 2012

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sem varaflugvöllur, 19. febrúar 2013
  2. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
  3. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 14. september 2012
  4. Formleg innleiðing fjármálareglu, 14. september 2012
  5. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 6. nóvember 2012
  6. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
  7. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 12. febrúar 2013
  8. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
  9. Tjón af völdum gróðurelda, 16. október 2012
  10. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 5. nóvember 2012
  11. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, 20. september 2012
  12. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, 11. október 2012
  13. Þríhnúkagígur, 5. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011
  2. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
  3. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við ESB-umsókn Íslands, 1. nóvember 2011
  4. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011
  5. Formleg innleiðing fjármálareglu, 4. október 2011
  6. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, 21. mars 2012
  7. Lækkun húshitunarkostnaðar, 1. nóvember 2011
  8. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
  9. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 5. október 2011
  10. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
  11. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
  12. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 6. október 2011
  13. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, 17. október 2011
  14. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, 6. október 2011
  15. Þríhnúkagígur, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
  2. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  3. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB, 25. janúar 2011
  4. Flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll, 6. október 2010
  5. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
  6. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, 23. mars 2011
  7. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 4. október 2010
  8. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 9. desember 2010
  9. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 9. desember 2010
  10. Lækkun húshitunarkostnaðar, 27. janúar 2011
  11. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
  12. Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, 15. október 2010
  13. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010
  14. Reykjavíkurflugvöllur sem framtíðarmiðstöð innanlandsflugs, 3. mars 2011
  15. Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, 25. nóvember 2010
  16. Samstarf um eftirlit og björgunarstörf á hafinu umhverfis Ísland, 8. desember 2010
  17. Skilaskylda á ferskum matvörum, 4. október 2010
  18. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  19. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010
  20. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 25. nóvember 2010
  21. Stækkun Þorlákshafnar, 9. desember 2010
  22. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 25. nóvember 2010
  23. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 25. nóvember 2010
  24. Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, 25. nóvember 2010
  25. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011
  26. Vefmyndasafn Íslands, 9. desember 2010
  27. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum, 7. október 2010
  28. Þríhnúkagígur, 9. desember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009
  2. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  3. Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, 5. október 2009
  4. Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi, 13. október 2009
  5. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 10. nóvember 2009
  6. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  7. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 31. mars 2010
  8. Jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni með endurskoðun á reglum ÁTVR, 2. febrúar 2010
  9. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 31. mars 2010
  10. Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, 12. maí 2010
  11. Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 13. október 2009
  12. Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands, 2. febrúar 2010
  13. Opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim, 6. nóvember 2009
  14. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010
  15. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 20. október 2009
  16. Skilaskylda á ferskum matvörum, 8. október 2009
  17. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  18. Staða minni hluthafa, 5. október 2009
  19. Stækkun Þorlákshafnar, 31. mars 2010
  20. Vefmyndasafn Íslands, 31. mars 2010
  21. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum o.fl., 2. nóvember 2009
  22. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009
  23. Þríhnúkagígur, 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, 19. júní 2009
  2. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  3. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 8. júní 2009
  4. Staða minni hluthafa (minnihlutavernd), 19. maí 2009
  5. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  6. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009