Álfheiður Ingadóttir

Álfheiður Ingadóttir
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
  • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

    Yfirlit 2007–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 4.038.674
      Álag á þingfararkaup 548.413 2.179.870 1.713.088 259.220 939.536
      Biðlaun 3.780.150
      Aðrar launagreiðslur 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 40.921
    Launagreiðslur samtals 6.905.853 9.686.965 8.280.732 6.570.032 7.250.348 6.736.974 4.079.595

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 240.866 552.600 736.800 345.757

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 169.000 285.533 174.400 216.000 296.940 206.185 181.763
      Fastur starfskostnaður 169.000 728.467 622.400 580.800 499.860 590.615 300.629
    Starfskostnaður samtals 338.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 482.392

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 17.875
      Ferðir með bílaleigubíl 33.448 26.550 30.301
      Flugferðir og fargjöld innan lands 1.000 40.580 31.606 17.179
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 27.347 31.800 54.100 39.630 13.340
      Eldsneyti 7.257
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 4.080 1.400 3.140
    Ferðakostnaður innan lands samtals 65.875 31.800 121.230 110.194 51.534

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 17.620 901.760 728.640 98.475 111.900 261.570
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 403.523 222.467 75.398 142.205
      Dagpeningar 655.543 478.513 55.823 61.470 849.107
      Annar ferðakostnaður utan lands 21.974
    Ferðakostnaður utan lands samtals 17.620 1.982.800 1.429.620 229.696 173.370 1.252.882

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 139.836 504.157 574.892 137.752 315.598 565.122 254.569
      Símastyrkur 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 139.836 504.157 574.892 137.752 335.598 565.122 274.569

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    28.–29. janúar 2013 Reykjavík Janúarfundir Norðurlandaráðs
    29. október – 1. nóvember 2012 Helsinki 64. þing Norðurlandaráðs
    26.–27. september 2012 Gautaborg Septemberfundir Norðurlandaráðs
    26.–28. ágúst 2012 Pétursborg Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins
    25.–28. júní 2012 Álandseyjar Umhverfis- og náttúruauðlindanefnd Norðurlandaráðs
    21.–23. mars 2012 Reykjavík Marsfundir og þingfundur Norðurlandaráðs
    24.–25. janúar 2012 Ósló Janúarfundir Norðurlandaráðs
    31. október – 3. nóvember 2011 Danmörk 63. Norðurlandaráðsþing
    20.–21. september 2011 Ósló Septemberfundir Norðurlandaráðs
    16.–18. maí 2011 Ósló Opinber heimsókn til Noregs
    12.–13. apríl 2011 Lofoten Ráðstefna um kjarnorkuúrgang og -öryggi í Sellafield.
    25.–26. janúar 2011 Esbo, Finnlandi. Janúarfundir Norðurlandaráðs
    2.– 4. nóvember 2010 Reykjavík 62. þing Norðurlandaráðs
    4.– 5. október 2010 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna
    29.–30. september 2009 Mariehamn Septemberfundir Norðurlandaráðs
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009