Sigurður Ingi Jóhannsson: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fjáraukalög 2024, 3. maí 2024
  2. Hafnalög (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.) , 18. mars 2024
  3. Húsaleigulög (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda) , 4. mars 2024
  4. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, 9. nóvember 2023
  5. Lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum) , 28. nóvember 2023
  6. Póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði) , 14. september 2023
  7. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 27. nóvember 2023
  8. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis) , 24. janúar 2024
  9. Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir) , 14. september 2023
  10. Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir) , 26. janúar 2024
  11. Svæðisbundin flutningsjöfnun (breytingar á úthlutunarreglum) , 31. október 2023
  12. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ) , 24. janúar 2024
  13. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 6. október 2023
  14. Umferðarlög (EES-reglur) , 23. október 2023
  15. Umferðarlög (smáfarartæki o.fl.) , 27. mars 2024
  16. Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.) , 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa) , 7. október 2022
  2. Hafnalög (EES-reglur) , 8. febrúar 2023
  3. Húsaleigulög (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð) , 7. október 2022
  4. Innheimtustofnun sveitarfélaga (verkefnaflutningur til sýslumanns) , 27. mars 2023
  5. Leigubifreiðaakstur, 21. september 2022
  6. Lögheimili og aðsetur (lögheimilisflutningur) , 27. mars 2023
  7. Póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði) , 2. desember 2022
  8. Skipulagslög (uppbygging innviða) , 16. september 2022
  9. Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir) , 8. maí 2023
  10. Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl., 20. febrúar 2023
  11. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 25. apríl 2023
  12. Umferðarlög (EES-reglur, ökutæki o.fl.) , 16. desember 2022
  13. Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 30. mars 2023
  14. Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.) , 3. apríl 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Áhafnir skipa, 15. desember 2021
  2. Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá) , 17. maí 2022
  3. Húsaleigulög (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð) , 1. apríl 2022
  4. Leigubifreiðaakstur, 21. febrúar 2022
  5. Leigubifreiðaakstur, 21. mars 2022
  6. Loftferðir (framlenging gildistíma) , 9. desember 2021
  7. Loftferðir, 15. desember 2021
  8. Skipulagslög (uppbygging innviða) , 1. apríl 2022
  9. Slysavarnaskóli sjómanna (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður) , 12. mars 2022
  10. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga) , 1. apríl 2022
  11. Vaktstöð siglinga (gjaldtaka o.fl.) , 1. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Áhafnir skipa, 7. apríl 2021
  2. Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur) , 27. janúar 2021
  3. Brottfall ýmissa laga (úrelt lög) , 3. febrúar 2021
  4. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag) , 31. mars 2021
  5. Fjarskiptastofa, 3. febrúar 2021
  6. Fjarskipti, 16. október 2020
  7. Hafnalög (EES- reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun) , 3. febrúar 2021
  8. Íslensk landshöfuðlén, 1. október 2020
  9. Leigubifreiðaakstur, 1. október 2020
  10. Loftferðir, 9. mars 2021
  11. Póstþjónusta og Byggðastofnun (flutningur póstmála) , 16. febrúar 2021
  12. Skipalög, 16. október 2020
  13. Skráning einstaklinga (kerfiskennitala og afhending upplýsinga úr þjóðskrá) , 16. október 2020
  14. Stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, 26. janúar 2021
  15. Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags) , 30. nóvember 2020
  16. Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks) , 12. nóvember 2020
  17. Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 7. apríl 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur) , 1. nóvember 2019
  2. Breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar) , 1. nóvember 2019
  3. Fjarskipti, 7. maí 2020
  4. Íslensk landshöfuðlén, 2. mars 2020
  5. Leigubifreiðaakstur, 28. nóvember 2019
  6. Leigubifreiðar (innlögn atvinnuleyfis) , 6. maí 2020
  7. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 17. september 2019
  8. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, 13. mars 2020
  9. Skráning einstaklinga (heildarlög) , 12. september 2019
  10. Svæðisbundin flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara) , 27. apríl 2020
  11. Tekjustofnar sveitarfélaga (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði) , 21. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis) , 14. september 2018
  2. Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir) , 9. október 2018
  3. Póstþjónusta, 23. október 2018
  4. Póstþjónusta (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar) , 20. mars 2019
  5. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 4. mars 2019
  6. Siglingavernd (dagsektir, laumufarþegar o.fl.) , 4. mars 2019
  7. Skráning einstaklinga, 30. mars 2019
  8. Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs) , 11. október 2018
  9. Svæðisbundin flutningsjöfnun (gildissvið og framlenging gildistíma) , 26. september 2018
  10. Umferðarlög, 11. október 2018
  11. Vaktstöð siglinga (hafnsaga) , 14. september 2018
  12. Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, 3. desember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, 16. mars 2018
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna, 28. mars 2018
  3. Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir) , 24. janúar 2018
  4. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar) , 24. janúar 2018
  5. Fjarskipti (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði) , 16. mars 2018
  6. Köfun, 6. apríl 2018
  7. Lögheimili og aðsetur, 6. mars 2018
  8. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta) , 28. mars 2018
  9. Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga) , 24. janúar 2018
  10. Siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.) , 26. febrúar 2018
  11. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður) , 15. desember 2017
  12. Þjóðskrá Íslands, 5. mars 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Náttúrugjöld, 23. maí 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Búvörulög o.fl. (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur) , 4. apríl 2016
  2. Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana) , 6. október 2015
  3. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur) , 22. febrúar 2016
  4. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga) , 6. október 2015
  5. Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar) , 26. nóvember 2015
  6. Stjórnarskipunarlög (umhverfisvernd, náttúruauðlindir, þjóðaratkvæðagreiðslur) , 25. ágúst 2016
  7. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni) , 4. apríl 2016
  8. Þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2016) , 1. september 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Byggðaáætlun og sóknaráætlanir (heildarlög) , 1. apríl 2015
  2. Byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur) , 10. september 2014
  3. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (leyfisveitingar og EES-reglur) , 24. mars 2015
  4. Fiskistofa o.fl. (gjaldskrárheimildir) , 1. desember 2014
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl. (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna) , 1. apríl 2015
  6. Haf- og vatnarannsóknir (heildarlög) , 17. nóvember 2014
  7. Innflutningur dýra (erfðaefni holdanautgripa) , 24. mars 2015
  8. Jarðalög (landnotkun og sala ríkisjarða) , 11. september 2014
  9. Kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, 12. júní 2015
  10. Lax- og silungsveiði (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags) , 2. febrúar 2015
  11. Loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin) , 1. desember 2014
  12. Mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur) , 10. september 2014
  13. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga) , 17. nóvember 2014
  14. Stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl (tímabundnar aflaheimildir) , 1. apríl 2015
  15. Uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög) , 2. desember 2014
  16. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (aukin skilvirkni) , 1. desember 2014
  17. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (kostnaður við hættumat) , 1. desember 2014
  18. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands (hafnríkisaðgerðir) , 1. desember 2014
  19. Veiðigjöld (veiðigjald 2015--2018) , 1. apríl 2015
  20. Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu (heildarlög, EES-reglur) , 23. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur) , 8. október 2013
  2. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild) , 1. nóvember 2013
  3. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.) , 1. nóvember 2013
  4. Fiskeldi (breyting ýmissa laga) , 18. febrúar 2014
  5. Hollustuhættir og mengunarvarnir (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur) , 14. október 2013
  6. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (umsýslustofnun) , 1. nóvember 2013
  7. Lax- og silungsveiði (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum) , 27. nóvember 2013
  8. Loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds) , 2. desember 2013
  9. Losun og móttaka úrgangs frá skipum (EES-reglur) , 10. mars 2014
  10. Mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur) , 24. mars 2014
  11. Matvæli (eftirlit og gjaldtökuheimild, EES-reglur) , 17. október 2013
  12. Meðhöndlun úrgangs (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur) , 2. desember 2013
  13. Náttúruvernd (frestun gildistöku) , 13. nóvember 2013
  14. Síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins (síldarrannsóknasjóður) , 5. nóvember 2013
  15. Skipulagslög (bótaákvæði o.fl.) , 31. mars 2014
  16. Stjórn fiskveiða (aflahlutdeildir í rækju) , 6. nóvember 2013
  17. Svæðisbundin flutningsjöfnun (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími) , 12. nóvember 2013
  18. Tollalög (úthlutun tollkvóta) , 1. nóvember 2013
  19. Varnir gegn gróðureldum (heildarlög) , 31. mars 2014
  20. Veiðigjöld (skipun samráðsnefndar) , 10. mars 2014
  21. Veiðigjöld (fjárhæð og álagning gjalda) , 23. apríl 2014
  22. Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu (heildarlög, EES-reglur) , 9. maí 2014

142. þing, 2013

  1. Stjórn fiskveiða (framlenging bráðabirgðaákvæða) , 8. júní 2013
  2. Stjórn fiskveiða o.fl. (krókaaflamarksbátar, strandveiðar og gjaldtökuheimildir) , 8. júní 2013
  3. Veiðigjöld (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.) , 12. júní 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Matvæli (tímabundið starfsleyfi) , 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla EES-samningsins (störf héraðsdýralækna) , 7. apríl 2011

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 25. mars 2021

149. þing, 2018–2019

  1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.), 6. desember 2018

147. þing, 2017

  1. Almenn hegningarlög (uppreist æru), 26. september 2017
  2. Búvörulög (útflutningsskylda á lambakjöt), 26. september 2017
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 14. september 2017
  4. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (tímabundin rýmkun gildissviðs), 26. september 2017
  5. Tekjuskattur (skattaívilnanir félagasamtaka), 26. september 2017
  6. Útlendingar (málsmeðferðartími), 26. september 2017
  7. Virðisaukaskattur (afnám bókaskatts), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 2. febrúar 2017
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 2. febrúar 2017
  3. Kjararáð, 12. desember 2016
  4. Stjórn fiskveiða (brottfall og framlenging bráðabirgðaákvæða), 30. maí 2017

141. þing, 2012–2013

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarnám), 5. nóvember 2012
  2. Breyting á kosningalögum (meðferð upplýsinga og gagna í kjörfundarstofu), 18. október 2012
  3. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra), 13. september 2012
  4. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
  5. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
  6. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 13. september 2012
  7. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 13. september 2012
  8. Mannvirki og brunavarnir, 13. september 2012
  9. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 18. september 2012
  10. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna), 18. október 2012
  11. Olíugjald og kílómetragjald (farmflytjendur og endurgreiðsla olíugjalds), 13. september 2012
  12. Rannsóknarnefndir (skipun nefndar, kostnaður við gagnaöflun og skaðleysi nefndarmanna), 19. nóvember 2012
  13. Ráðherraábyrgð (refsinæmi, rangar upplýsingar veittar á Alþingi), 5. nóvember 2012
  14. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 8. október 2012
  15. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 5. nóvember 2012
  16. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. september 2012
  17. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts og refa- og minkaveiðum), 19. september 2012
  18. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta (breyting ýmissa laga), 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðför, 8. nóvember 2011
  2. Áhafnir íslenskra fiskiskipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 6. október 2011
  3. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra), 5. október 2011
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 5. október 2011
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (fóðursjóður), 16. apríl 2012
  6. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
  7. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
  8. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
  9. Kosningalög (meðferð upplýsinga og gagna í kjörfundarstofu), 24. janúar 2012
  10. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 5. október 2011
  11. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 4. október 2011
  12. Mannvirki og brunavarnir (brunavarnasjóður), 11. maí 2012
  13. Matvæli (reglugerð um merkingu matvæla), 1. febrúar 2012
  14. Olíugjald og kílómetragjald, 30. nóvember 2011
  15. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi), 11. október 2011
  16. Skipulagslög (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags), 18. október 2011
  17. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 4. október 2011
  18. Stimpilgjald (framlenging gildistíma), 21. nóvember 2011
  19. Tekjustofnar sveitarfélaga (hesthús), 13. febrúar 2012
  20. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. nóvember 2011
  21. Varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum), 1. nóvember 2011
  22. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 11. október 2011
  23. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 5. október 2011
  24. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 30. mars 2012
  25. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 25. nóvember 2010
  2. Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 2. maí 2011
  3. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra), 6. desember 2010
  4. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 4. október 2010
  6. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar), 19. maí 2011
  7. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
  8. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
  9. Kosningalög (miðlun upplýsinga úr kjörfundarstofu), 1. febrúar 2011
  10. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 12. október 2010
  11. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 28. febrúar 2011
  12. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi), 15. október 2010
  13. Skipulagslög (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags), 21. október 2010
  14. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa íbúðarhúsnæðis), 3. mars 2011
  15. Varnarmálalög og tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum), 17. desember 2010
  16. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 13. desember 2010
  17. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum), 9. nóvember 2010
  18. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 17. desember 2010
  19. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 7. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 29. desember 2009
  2. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 15. mars 2010
  3. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 29. desember 2009
  4. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa), 8. október 2009
  5. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 31. mars 2010
  6. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 13. október 2009

137. þing, 2009

  1. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 19. ágúst 2009
  2. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 29. maí 2009