Ferill 1115. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1700  —  1115. mál.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á Akureyri.

Frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur.


    Hefur ráðherra í hyggju eða skera niður starfsemi barna- og unglingageðteymis Sjúkrahússins á Akureyri eða breyta fyrirkomulagi starfseminnar? Ef svo er, hvernig verður geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á þjónustusvæði Sjúkrahússins á Akureyri háttað í framhaldinu?


Munnlegt svar óskast.