Ferill 551. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1417  —  551. mál.




Svar


innviðaráðherra við fyrirspurn frá Teiti Birni Einarssyni um skólaakstur og malarvegi.


     1.      Hve margir grunnskólanemendur nýta sér skólaakstur og hvernig skiptast þeir á milli sveitarfélaga? Hefur þeim fjölgað eða fækkað síðan ráðherra svaraði fyrirspurn um þetta efni á 149. löggjafarþingi (123. mál)?
    Vísað er til töflu fyrir skólaárið 2022–2023 í fylgiskjali.
    Skólaárið 2017–2018 nýttu 1.837 nemendur sér skólaakstur. Skólaárið 2022–2023 nýttu 1.934 nemendur sér skólaakstur. Nemendum sem nýta sér skólaakstur hefur því fjölgað um 97 á þessu tímabili.

     2.      Hver er heildarkílómetrafjöldi daglegs skólaaksturs innan hvers sveitarfélags, hve stór hluti hans fer um malarvegi og hver er fjöldi einbreiðra brúa á akstursleið skólabifreiða í hverju sveitarfélagi? Hvaða breyting hefur orðið á síðan ráðherra svaraði fyrrgreindri fyrirspurn á 149. löggjafarþingi?
    Vísað er til töflu fyrir skólaárið 2022–2023 í fylgiskjali.
    Tvennt getur orðið til þess að sá hluti skólaaksturs sem fer um malarvegi og einbreiðar brýr breytist. Annars vegar eru það breytingar á skólaakstursleiðum og hins vegar breytingar á vegakerfinu. Í meðfylgjandi töflu eru kílómetrar og einbreiðar brýr bornar saman milli ára. Leiðirnar taka eðlilegum breytingum eftir búsetu viðkomandi barna. Því er ekki um fullkomlega sambærilegar upplýsingar að ræða.

1. Mosfellsbær Enginn skólaakstur er á malarvegi 2022–23 en voru 6,3 km árið 2018.
2. Kjósarhreppur 3,6 km á malarvegi 2022–23 og þrjár einbreiðar brýr. 21,9 km á malarvegi 2018 og fjórar einbreiðar brýr.
3. Sveitarfélagið Vogar Enginn skólaakstur á malarvegi eða á einbreiðum brúm 2022–23 og 2018.
4. Hvalfjarðarsveit 6,1 km á malarvegi 2022–23 og sjö einbreiðar brýr en 10 km og sjö einbreiðar brýr árið 2018.
5. Borgarbyggð 31,6 km á malarvegi 2022–23 en 55 km árið 2018. Fimm einbreiðar brýr 2022–23 eins og 2018.
6. Grundarfjarðarbær 5,7 km á malarvegi 2022–23 en 4,5 km árið 2018. Engar einbreiðar brýr.
7. Sveitarfélagið Stykkishólmur
Helgafellssveit og Stykkishólmsbær sameinuðust 2022.
2,6 km á malarvegi 2022–23 en 3,1 km 2018. Engar einbreiðar brýr.
8. Eyja- og Miklaholtshreppur Enginn skólaakstur á malarvegum eða einbreiðum brúm 2022–23 og 2018.
9. Snæfellsbær Enginn skólaakstur á malarvegi 2022–23 en 0,4 km á malarvegi 2018. Engar einbreiðar brýr.
10. Dalabyggð 97,6 km á malarvegi 2022–23 en 116,5 km 2018. 39 einbreiðar brýr 2022–23 en 31 einbreið brú 2018.
11. Bolungarvíkurkaupstaður Enginn skólaakstur 2022–23 en 3,5 km á malarvegi 2018.
12. Ísafjarðarbær 2 km á malarvegi 2022–23 en 13 km 2018. Fjórar einbreiðar brýr 2022–23 en ein einbreið brú 2018.
13. Reykhólahreppur 40 km á malarvegi 2022–23 en 45,3 km 2018. Sex einbreiðar brýr 2022–23 en fjórar einbreiðar brýr 2018.
14. Vesturbyggð Enginn skólaakstur á malarvegi 2022–23 en 13,7 km 2018. Fjórar einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
15. Súðavíkurhreppur Enginn skólaakstur á malarvegi 2022–23 eða 2018. Tvær einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
16. Árneshreppur Enginn skólaakstur árið 2022–23. Skólaakstur á 8 km á malarvegi 2018 og tvær einbreiðar brýr
17. Strandabyggð 14,6 km á malarvegi 2022–23 en 32,9 km 2018. Tíu einbreiðar brýr 2022–23 en 11 einbreiðar brýr 2018.
18. Sveitarfélagið Skagafjörður
Skagafjörður og Akrahreppur 2018.
99,3 km á malarvegi 2022–23 en 95,7 km 2018. Níu einbreiðar brýr 2022–23 en 14 einbreiðar brýr 2018.
19. Húnaþing vestra 112,7 km á malarvegi 2022–23 en 132,1 km 2018. 20 einbreiðar brýr 2022–23 en 22 einbreiðar brýr 2018.
20. Skagabyggð 28,2 km á malarvegi 2022–23 og 2018. Fjórar einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
21. Húnabyggð
Áður Blönduósbær og Húnavatnshreppur.
99,6 km á malarvegi 2022–23 en 90 km 2018. Níu einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
22. Norðurþing 18,2 km á malarvegi 2022–23 en 21 km 2018. Sex einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
23. Dalvíkurbyggð 19,5 km á malarvegi 2022–23 en 12,9 km 2018. Ein einbreið brú 2022–23 og 2018.
24. Eyjafjarðarsveit 10 km á malarvegi 2022–23 en 18,3 km 2018. 11 einbreiðar brýr 2022–23 en 13 einbreiðar brýr 2018.
25. Hörgársveit 30,9 km á malarvegi 2022–23 en 4 km árið 2018. Ein einbreið brú 2022–23 og 2018.
26. Svalbarðsstrandarhreppur Enginn skólaakstur á malarvegi 2022–23 eða 2018 og engin einbreið brú.
27. Grýtubakkahreppur Enginn skólaakstur á malarvegi 2022–23 eða 2018 og engin einbreið brú.
28. Tjörneshreppur 0,2 km skólaakstur á malarvegi 2022–23.
29. Þingeyjarsveit
Skútustaðahreppur sameinaðist Þingeyjarsveit 2021.
92,9 km á malarvegi 2022–23 en 73,1 km 2018. Þrjár einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
30. Langanesbyggð 27,5 km á malarvegi 2022–23 en 34,5 km 2018. Þrjár einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
31. Fjarðabyggð
Breiðdalshreppur sameinaðist Fjarðabyggð 2018.
10,4 km á malarvegi 2022–23 og 2018. Þrjár einbreiðar brýr 2022–23 en sex einbreiðar brýr 2018.
32. Múlaþing
Borgarfjarðarhreppur, Djúpavogshreppur, Seyðisfjörður og Fljótsdalshérað sameinuðust 2022.
100,7 km á malarvegi 2022–23 en 141,9 km 2018. 16 einbreiðar brýr 2022–23 en 21 einbreið brú 2018.
33. Vopnafjarðarhreppur 19,7 km á malarvegi 2022–23 en 21,7 km 2018. Fimm einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
34. Fljótsdalshreppur 2,2 km á malarvegi 2022–23 og tvær einbreiðar brýr.
35. Sveitarfélagið Hornafjörður 2,7 km á malarvegi 2022–23 en 0,5 km 2018.
36. Sveitarfélagið Árborg 4,7 km á malarvegi 2022–23 en 7,4 km 2018. Engin einbreið brú.
37. Mýrdalshreppur 2,5 km á malarvegi 2022–23 og 2018. Engin einbreið brú.
38. Skaftárhreppur 23,9 km á malarvegi 2022–23 en 17,7 km 2018. Fimm einbreiðar brýr 2022–23 en sex einbreiðar brýr 2018.
39. Ásahreppur Er talinn upp með Rangárþingi ytra 2022–23. 2,3 km á malarvegi 2018 og engin einbreið brú.
40. Rangárþing eystra 24,2 km á malarvegi 2022–23 en 35,8 km 2018. Fjórar einbreiðar brýr 2022–23 en sjö einbreiðar brýr 2018.
41. Rangárþing ytra 1,4 km á malarvegi 2022–23 en 12,1 km 2018. Engin einbreið brú.
42. Hrunamannahreppur 12,4 km á malarvegi 2022–23 en 15,7 km 2018. Fjórar einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
43. Sveitarfélagið Ölfus 0,1 km á malarvegi og ein einbreið brú 2022–23 og 2018.
44. Grímsnes- og Grafningshreppur 1,5 km á malarvegi 2022–23 en 5 km 2018. Ein einbreið brú 2022–23 og 2018.
45. Skeiða- og Gnúpverjahreppur 15,2 km á malarvegi 2022–23 og 2018. Þrjár einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
46. Bláskógabyggð 0,3 km á malarvegi 2022–23 en 1,4 km 2018. Tvær einbreiðar brýr 2022–23 og 2018.
47. Flóahreppur 14,4 km á malarvegi 2022–23 en 2,8 km 2018. Engin einbreið brú 2022–23 og 2018.

     3.      Hefur umferðaröryggi og ástand malarvega batnað frá því að ráðherra svaraði fyrrgreindri fyrirspurn á 149. löggjafarþingi og ef svo er, að hvaða marki? Hafa t.d. malarvegir styst í kílómetrum talið eða þeim fækkað?
    Meginmarkmið samgönguáætlunar er að auka lífsgæði í byggðum um land allt með bættum samgöngum. Rík áhersla er á umferðaröryggi. Þannig er unnið að því að stytta ferðatíma innan skóla- og vinnusóknarsvæða.
    Lengd tengivega á landinu er um 3.400 km. Kostnaður við að koma á bundnu slitlagi er á bilinu 50–90 millj. kr. á km.
    Sérstakar fjárveitingar eru á samgönguáætlun til að koma bundnu slitlagi á tengivegi. Á árunum 2018–2022 voru fjárveitingar til lagningar bundins slitlags á tengivegi stórauknar og námu í heild um 8.605 millj. kr.
    Heildarlengd bundins slitlags á tengivegum árið 2017 var 1.078 km en var 1.253 km í lok árs 2022. Bundið slitlag hefur því verið lagt á 175 km af tengivegum sem áður voru með malarslitlagi á þessu tímabili.
    Einnig er unnið að því að leggja bundið slitlag á stofnvegi. Í lok árs 2017 voru 458 km af stofnvegum utan hálendis með malarslitlagi. Í lok árs 2022 voru 305 km með malarslitlagi. Bundið slitlag hefur því verið lagt á 153 km af stofnvegum sem áður voru með malarslitlagi á þessu tímabili.
    Á tímabilinu 2018–2022 var því lagt bundið slitlag á 328 km af stofn- og tengivegum sem áður voru með malarslitlagi eða að jafnaði rúmlega 65 km á hverju ári.
Fylgiskjal.



Skólaárið 2022-2023

Nr. Sveitarfélag Fjöldi leiða Samtals fjöldi nemenda Fjöldi kílómetra alls Nr. leiða Lýsing leiða Km (önnur leið) Þar af á möl Fjöldi einbreiðra brúa
1604 Mosfellsbær 5 29 84,0
1 Frá Mosfellsdal/Mosfellsheiði til Varmárskóla 6,5 0,0 0
2 Frá Nesjavallavegi/Hafravatni til Varmárskóla 10,0 0,0 1
3 Frá Mosfellsdal til Helgafellsskóla 6,5 0,0 0
4 Mosfellsheiði/(Þingvallavegur) til Kvíslarskóla 9,0 0,0 0
5 Frá Nesjavallavegi/Hafravatni til Kvíslarskóla 10,0 0,0 0
42,0 0,0 1
1606 Kjósarhreppur 1 16 110,0
1 Frá Miðdal til Klébergsskóla 55,0 3,6 3
2506 Sveitarfélagið Vogar 1 4 12,8
1 Frá Vatnsleysuströnd til Stóru-Vogaskóla 6,4 0,0 0
3511 Hvalfjarðarsveit 5 72 268,0
1 Frá Hrafnabjörgum (Bjarteyjarsandi) til Heiðarskóla 33,0 0,0 1
2 Frá Hrafnabjörg um (Þórisstöðum) til Heiðarskóla 25,0 6,1 3
3 Frá Galtarvík til Heiðarskóla 22,0 0,0 1
4 Frá Höfn til Heiðarskóla 24,0 0,0 1
5 Frá Vestri-Reyni til Heiðarskóla 30,0 0,0 1
134,0 6,1 7
3609 Borgarbyggð 15 169 699,9
1 Frá Staðarhrauni til Laugargerðisskóla 30,6 7,0 0
2 Frá Tröð til Borgarness 40,7 1,2 0
3 Frá Bóndhóli til Borgarness 17,1 0,0 0
4 Frá Hundastapa til Borgarness 26,1 10,0 0
5 Frá Lambastöðum til Borgarness 27,0 9,1 0
6 Frá Stóra-Ási til Kleppjárnsreykja 27,0 0,0 1
7 Frá Signýjarstöðum til Kleppjárnsreykja 12,0 0,0 0
8 Frá Hofsstöðum til Kleppjárnsreykja 10,5 3,1 0
9 Frá Steinahlíð til Kleppjárnsreykja 30,3 0,0 0
10 Frá Hvanneyri til Kleppjárnsreykja 25,0 0,0 0
11 Frá Neðri-Hrepp til Kleppjárnsreykja 9,8 0,0 0
12 Frá Ferjubakka til Varmalands 20,0 1,2 2
13 Frá Bifröst til Varmalands 18,0 0,0 1
14 Frá Dýrastöðum til Varmalands 27,4 0,0 1
15 Frá Refsstöðum til Varmalands 28,4 0,0 0
349,9 31,6 5
3709 Grundarfjarðarbær 2 3 55,4
1 Frá Skallabúðum til Grunnskóla Grundarfjarðar 14,0 4,1 0
2 Frá Bergi til Grunnskóla Grundarfjarðar 13,7 1,6 0
27,7 5,7 0
3711 Stykkishólmsbær 6 6 120,0
1 Frá Helgafelli til Stykkishólms 7,0 0,0 0
2 Frá Birkilundi 43 til Stykkishólms 11,0 2,1 0
3 Frá Álfgeirsvöllum til Stykkishólms 11,0 0,5 0
4 Frá Birkilundi 50 til Stykkishólms 11,0 0,0 0
5 Frá Hólum til Stykkishólms 13,0 0,0 0
6 Frá Helgafelli 2 til Stykkishólms 7,0 0,0 0
60,0 2,6 0
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 1 8 52,0
1 Frá Hofsstöðum til Laugargerðis 26,0 0,0 0
3714 Snæfellsbær 2 16 81,2 1 Frá Lindarbrekku til Lýsuhólsskóla 21,6 0,0 0
2 Frá Stóra-Kambi til Lýsuhólsskóla 19,0 0,0 0
40,6 0,0 0
3811 Dalabyggð 18 49 785,6
1 Frá Kverngrjóti til Auðarskóla 42,0 5,4 4
2 Frá Jaðri til Auðarskóla 38,0 0,1 2
3 Frá Hólum til Auðarskóla 17,4 1,2 1
4 Frá Skerðingsstöðum til Auðarskóla 19,5 3,4 1
5 Frá Valþúfu til Auðarskóla 36,1 16,1 5
6 Frá Lyngbrekku á Fellsströnd til Auðarskóla 45,6 29,3 7
7 Frá Magnússkógum til Auðarskóla 14,2 0,3 0
8 Frá Hróðnýjarstöðum til Auðarskóla 10,0 8,7 1
9 Frá Svarfhóli til Auðarskóla 13,4 0,1 0
10 Frá Leiðólfsstöðum til Auðarskóla 9,9 0,3 0
11 Frá Höskuldsstöðum til Auðarskóla 6,0 0,0 0
12 Frá Stóra-Vatnshorni til Auðarskóla 16,9 5,2 2
13 Frá Vatni til Auðarskóla 11,6 0,0 2
14 Frá Neðri-Hundadal til Auðarskóla 23,4 2,7 3
15 Frá Bæ til Auðarskóla 20,7 6,5 2
16 Frá Hlíð til Auðarskóla 21,4 6,0 2
17 Frá Geirshlíð til Auðarskóla 15,1 1,3 2
18 Frá Steintúni til Auðarskóla 31,6 11,0 5
392,8 97,6 39
4200 Ísafjarðarbær 7 13 250,6
1 Frá Hvammi til Þingeyrar 12,3 0,0 0
2 Frá Hjarðardal til Þingeyrar 17,5 0,0 0
3 Frá Múla til Þingeyrar 12,3 0,0 0
4 Frá Birkihlíð í Botni til Ísafjarðar 10,0 0,1 0
5 Frá Kirkjubóli í Korpudal til Ísafjarðar 22,0 0,0 1
6 Frá Hjarðardal-Ytri 2 til Ísafjarðar 20,3 1,6 1
7 Frá Gemlufalli til Ísafjarðar 30,9 0,3 2
125,3 2,0 4
4502 Reykhólahreppur 6 16 445,9
1 Frá Gufudal til Reykhólaskóla 62,0 22,1 4
2 Frá Djúpadal til Reykhólaskóla 51,0 11,3 2
3 Frá Hríshóli til Reykhólaskóla 11,5 0,1 0
4 Frá Gróustöðum til Reykhólaskóla 31,0 2,9 0
5 Frá Bakka til Reykhólaskóla 29,6 3,0 0
6 Frá Litla-Holti til Reykhólaskóla 37,9 0,6 0
223,0 40,0 6
4607 Vesturbyggð 2 6 252,0
1 Frá Barðarströnd til Patreksfjarðar 56,0 0,0 2
2 Frá Barðarströnd til Patreksfjarðar 70,0 0,0 2
126,0 0,0 4
4803 Súðavíkurhreppur 1 1 236,0
1 Frá Reykjanesi/Hrafnseyri til Súðavíkur 118,0 0,0 2
4902 Kaldrananeshreppur 1 2 42,6
1 Frá Svanshóli til Drangsness 21,3 0,4 1
4911 Strandabyggð 2 12 115,6
1 Frá Broddadalsá til Grunnsk. á Hólmavík 38,2 13,8 4
2 Frá Heydalsá 1 til Grunnsk. á Hólmavík 19,6 0,8 6
57,8 14,6 10
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 17 146 755,6
1 Frá Ketu – Reykjarströnd til Árskóla 46,7 29,2 0
2 Frá Hegranesi til Árskóla 25,2 15,5 0
3 Frá Hávík til Árskóla 9,6 0,0 0
4 Frá Reykjaströnd til Árskóla 14,9 5,7 0
5 Frá Fljótum (Þrasastöðum) til Hofsóss 49,5 14,0 2
6 Frá Þrastarstöðum til Hofsóss 2,8 1,0 2
7 Frá Grindum til Hofsóss 5,1 3,4 1
8 Frá Hólum til Hofsóss 27,0 0,0 0
9 Frá Viðvíkursveit til Hofsóss 28,2 0,0 0
10 Frá Skagfirðingabraut til Varmahlíðaskóla 25,7 0,0 0
11 Frá Sæmundarhlíð til Varmahlíðaskóla 20,3 6,4 0
12 Frá Lýtingsstaðahrepp til Varmahlíðaskóla 32,1 10,0 3
13 Frá Lýtingsstaðahrepp (Dalsplássi) til Varmahlíðaskóla 17,9 6,6 1
14 Frá Efribyggð – frá Syðra-Vatni til Varmahlíðaskóla 9,8 7,5 0
15 Frá Valagerði til Varmahlíðaskóla 9,3 0,0 0
16 Frá Viðvík – Blönduhlíð til Varmahlíðaskóla 33,7 0,0 0
17 Frá Silfrastöðum til Varmahlíðaskóla 20,0 0,0 0
377,8 99,3 9
5508 Húnaþing vestra 8 59 624,4
1 Frá Þambárvöllum til Hvammstanga 84,0 15,7 4
2 Frá Bálkastöðum til Hvammstanga 35,5 0,0 4
3 Frá Brekkulæk til Hvammstanga 19,0 5,7 0
4 Frá Þorgrímsstöðum til Hvammstanga 40,2 34,2 1
5 Frá Haugi til Hvammstanga 26,8 16,7 0
6 Frá Þorfinnsstöðum til Hvammstanga 33,5 20,6 2
7 Frá Gröf 1 til Hvammstanga 33,4 0,0 6
8 Frá Stóru-Ásgeirsá til Hvammstanga 39,8 19,8 3
312,2 112,7 20
5611 Skagabyggð 3 10 118,2
1 Frá Tjörn til Skagastrandar 26,8 20,8 2
2 Frá Ytra-Hóli til Skagastrandar 10,3 0,0 0
3 Frá Mánaskál til Skagastrandar 22,0 7,4 2
59,1 28,2 4
5613 Húnabyggð 7 49 303,0
1 Frá Bakkakoti – Refasveit til Blönduskóla 11,4 5,0 0
2 Frá Skriðulandi í Langadal til Blönduskóla 17,0 0,0 5
3 Frá Svartárdal/Svínvetningabraut til Blönduskóla 48,9 32,9 3
4 Frá Blöndudal/Svínvetningabraut til Blönduskóla 39,2 30,0 1
5 Frá Svínadal/Svínvetningabraut til Blönduskóla 35,0 15,9 0
6 Frá Vatnsdal til Blönduskóla 40,6 15,8 0
7 Frá Þingi til Blönduskóla 21,0 0,0 0
151,5 99,6 9
6100 Norðurþing 6 39 225,4
1 Frá Reistarnesi til Öxarfjarðarskóla 43,3 13,6 1
2 Frá Lóni til Öxarfjarðarskóla 30,0 0,0 1
3 Frá Tóvegg til Öxarfjarðarskóla 11,2 0,0 1
4 Frá Gilsbakka til Öxarfjarðarskóla 4,8 4,6 2
5 Frá Hóli til Grunnskóla Raufarhafnar 3,5 0,0 1
6 Frá Hveravöllum til Borgarhólsskóla Húsavík 19,9 0,0 0
112,7 18,2 6
6400 Dalvíkurbyggð 4 61 162,4
1 Frá Árskógarströnd til Árskógarskóla 10,8 0,0 0
2 Frá Koti til Dalvíkurskóla 32,8 10,1 0
3 Frá Hnjúki til Dalvíkurskóla 22,2 9,4 1
4 Frá Ytra-Kálfskinni til Dalvíkurskóla 15,4 0,0 0
81,2 19,5 1
6513 Eyjafjarðarsveit 5 93 180,4
1 Frá Syðri-Varðgjá til Hrafnagilsskóla 15,5 0,0 1
2 Frá Arnarhóli 2 til Hrafnagilsskóla 11,2 0,0 Kálfskinn 1
3 Frá Fellshlíð til Hrafnagilsskóla 13,3 2,1 2
4 Frá Torfufelli til Hrafnagilsskóla 30,8 7,5 4
5 Frá Gullbrekku til Hrafnagilsskóla 19,4 0,4 3
90,2 10,0 11
6515 Hörgársveit 5 73 234,0
1 Frá Hjalteyri – Gilsbakka –Möðruvöllum til Þelamerkurskóla 27,0 8,0 0
2 Frá Engimýri – Myrkárbakka til Þelamerkurskóla 37,0 19,2 0
3 Frá Lónsbakka til Þelamerkurskóla 21,0 0,0 0
4 Frá Dagverðareyri – Auðbrekku – Litla-Dunhaga til Þelamerkurskóla 11,0 3,7 0
5 Frá Birkihlíð – Pétursborg – Moldhaugum til Þelamerkurskóla 21,0 0,0 1
117,0 30,9 1
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 1 18 27,0
1 Frá Vaðlabyggð til Valsárskóla 13,5 0,0 0
6602 Grýtubakkahreppur 1 5 42,0
1 Frá Áshóli til Grenivíkur 21,0 0,0 0
6611 Tjörneshreppur 2 2 74,0
1 Frá Árholti til Borgarhólsskóla 21,0 0,0 0
2 Frá Ketilsstöðum til Borgarhólsskóla 16,0 0,2 0
37,0 0,2 0
6613 Þingeyjarsveit 11 99 499,2
1 Frá Svartárkoti til Stórutjarnaskóla 53,8 43,9 2
2 Frá Brúnagerði til Stórutjarnaskóla 29,2 0,0 0
3 Frá Melgötu 2 til Stórutjarnaskóla 0,6 0,0 0
4 Frá Hálsi til Stórutjarnaskóla 19,6 0,0 0
5 Frá Draflastöðum til Stórutjarnaskóla 17,6 4,6 0
6 Frá Baldursheimi til Reykjahlíðar 28,4 8,0 0
7 Frá Selási til Þingeyjarskóla 20,0 5,4 0
8 Frá Vallholti til Þingeyjarskóla 23,4 12,6 0
9 Frá Auðnum til Þingeyjarskóla 22,0 0,9 0
10 Frá Sandi til Þingeyjarskóla 13,0 6,5 1
11 Frá Nípá til Þingeyjarskóla 22,0 11,0 0
249,6 92,9 3
6709 Langanesbyggð 3 20 141,8
1 Frá Fjallalækjarseli til Grunnskólans á Þórshöfn 34,4 8,9 1
2 Frá Ytra-Lóni til Grunnsk. á Þórshöfn 13,2 11,2 1
3 Frá Miðfjarðarnesi til Grunnsk. á Þórshöfn 23,3 7,4 1
70,9 27,5 3
7300 Fjarðabyggð 5 17 124,0
1 Frá Norðfjarðarsveit til Nesskóla 9,0 0,2 0
2 Frá Dölum 2 til Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar 8,0 0,0 0
3 Frá Þernunesi til Grunnsk. Reyðarfjarðar 17,0 0,0 0
4 Frá Gilsárstekk í Norðurdal til Breiðdalsvíkur 17,0 0,0 0
5 Frá Hvammi til Stöðvarfjarðar 11,0 0,0 0
62,0 0,2 0
7400 Múlaþing 16 95 896,2
1 Frá Jökulsárhlíð til Brúarásskóla 28,2 25,2 2
2 Frá Jökuldal til Brúarásskóla 56,5 23,0 3
3 Frá Jökuldal – Austurdal til Brúarásskóla 20,2 12,9 1
4 Frá Hróarsstungu 1 – Straumi til Brúarásskóla 27,7 0,0 0
5 Frá Hróarstungu 2 – Nátthaga til Brúarásskóla 10,5 22,2 2
6 Frá Möðrudal til Brúarásskóla 64,1 6,6 0
7 Frá Álftafjörður til Djúpavogs 39,6 18,7 1
8 Frá Berufirði til Djúpavogs 36,7 0,0 1
9 Frá Haugum/Skriðdal til Fellaskóla 37,5 11,9 1
10 Frá Skeggjastöðum til Fellaskóla 19,2 3,6 0
11 Frá Útfelli til Fellaskóla 5,1 4,6 1
12 Frá Eiðum/Fljótsbakka til Fellaskóla 20,7 0,0 0
13 Frá Hallormsstöðum til Egilsstaðaskóla 27,9 0,0 1
14 Frá Grund til Grunnskóla Borgarfjarðar eystra 5,1 0,0 0
15 Frá Hjaltastaðaþinghá – Rauðholti til Egilsstaðaskóla 35,2 0,0 0
16 Frá Eiðum til Egilsstaðaskóla 14,0 0,0 0
448,1 128,7 13
7502 Vopnafjarðarhreppur 3 15 138,4
1 Frá Skjaldþingsstöðum til Vopnafjarðarskóla 10,0 3,1 1
2 Frá Einarsstöðum til Vopnafjarðarskóla 30,0 6,3 1
3 Frá Strandhöfn til Vopnafjarðarskóla 29,2 12,3 3
69,2 21,7 5
7505 Fljótsdalshreppur 1 2 204,0
1 Frá Þuríðarstöðum Fljótsdal til Egilsstaða 102,0 2,2 2
8401 Sveitarfélagið Hornafjörður 5 39 492,6
1 Frá Breiðabólsstað í Suðursveit til Hafnar í Hornafirði 68,5 0,0 0
2 Frá Borg á Mýrum til Hafnar í Hornafirði 38,2 0,0 0
3 Frá Stóru-Lág í Nesjum til Hafnar í Hornafirði 15,2 0,0 0
4 Frá Öræfum til Hofgarðs 14,4 0,0 0
5 Frá Öræfum til Hafnar í Hornafirði 110,0 0,0 0
246,3 0,0 0
8200 Sveitarfélagið Árborg 8 42 144,8
1 Frá Votmúla til Sunnulækjarskóla 3,7 1,6 0
2 Frá Tjarnarbyggð suður og Stekkar til Sunnulækjarskóla 8,5 1,7 0
3 Frá Tjarnarbyggð norður og Sandvík til Sunnulækjarskóla 7,0 0,0 0
4 Frá Goðanesi til Eyrarbakka 6,0 2,2 0
5 Frá Byggðarhorni til Stokkseyrarsels 25,7 0,7 0
6 Frá Votmúla til Stekkjaskóla 7,0 0,2 0
7 Frá Tjarnarbyggð suður til Stekkjaskóla 7,3 1,0 0
8 Frá Tjarnarbyggð norður og Sandvík til Stekkjaskóla 7,2 0,0 0
72,4 7,4 0
8508 Mýrdalshreppur 2 17 65,6
1 Frá Loðmundarstöðum til Víkurskóla 24,3 2,0 0
2 Frá Kerlingardal til Víkurskóla 8,5 0,4 0
32,8 2,4 0
8509 Skaftárhreppur 4 33 298,0
1 Frá Efri-Ey 1 til Kirkjubæjarskóla 55,0 5,4 4
2 Frá Kálfafelli til Kirkjubæjarskóla 51,0 0,9 1
3 Frá Búlandi til Kirkjubæjarskóla 43,0 11,4 1
4 Frá Norðurhjáleigu til Kirkjubæjarskóla 48,0 0,0 0
149,0 17,7 6
8613 Rangárþing eystra 6 92 356,2
1 Frá Skarðshlíð til Hvolsskóla 46,0 6,3 2
2 Frá Syðri-Hól til Hvolsskóla 31,0 2,5 0
3 Frá Hallgeirseyjarhjáleigu til Hvolsskóla 27,0 8,2 3
4 Frá Guðnastöðum til Hvolsskóla 23,1 4,8 1
5 Frá Þúfu til Hvolsskóla 26,0 14,0 1
6 Frá Fljótsdal til Hvolsskóla 25,0 0,0 0
178,1 35,8 7
8614 Rangárþing ytra 8 98 240,0
1 Frá Hróarslæk til Hellu 14,5 11,3 0
2 Frá Lambhaga til Hellu 8,5 0,8 0
3 Frá Þykkvabæ – Bjólu – Lyngási til Hellu 23,0 0,0 0
4 Frá Kálfholti til Laugalandsskóla 18,0 0,0 0
5 Frá Ásmúla til Laugalandsskóla 19,0 0,0 0
6 Frá Kastalabrekku til Laugalandsskóla 14,0 0,0 0
7 Frá Stóra-Klofa til Laugalandsskóla 13,0 0,0 0
8 Frá Saurbæ til Laugalandsskóla 10,0 0,0 0
120,0 12,1 0
8710 Hrunamannahreppur 4 39 126,2
1 Frá Auðsholti til Flúðaskóla 13,5 3,9 0
2 Frá Þórarinsstöðum til Flúðaskóla 11,5 2,7 2
3 Frá Syðra-Langholti til Flúðaskóla 24,6 2,9 0
4 Frá Tungufelli til Flúðaskóla 13,5 6,2 2
63,1 15,7 4
8717 Sveitarfélagið Ölfus 5 55 141,6
1 Frá Selvogi til Grunnsk. í Þorlákshöfn 17,0 0,0 0
2 Frá Árbæjarhverfi til Vallaskóla Selfoss 9,4 0,0 0
3 Frá dreifbýli Ölfuss til Grunnskólans í Hveragerði 15,0 0,1 0
4 Frá dreifbýli Ölfuss til Grunnskólans í Hveragerði 16,9 0,0 1
5 Frá dreifbýli Ölfuss til Grunnskólans í Hveragerði 12,5 0,0 0
70,8 0,1 1
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 2 31 147,0
1 Frá Stóra-Hálsi til Borgar 43,5 3,5 1
2 Frá Mosabóli (Seli) til Borgar 30,0 1,5 0
73,5 5,0 1
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 6 62 296,4
1 Frá Ásólfsstöðum til Þjórsárskóla 23,0 0,9 1
2 Frá Steinsholti til Þjórsárskóla 24,3 3,6 0
3 Frá Hraunbrún til Þjórsárskóla 25,0 0,0 0
4 Frá Hlemmiskeið til Þjórsárskóla 18,9 0,0 1
5 Frá Fjalli til Flúðaskóla 23,0 0,0 1
6 Frá Laxárdal til Þjórsárskóla 34,0 10,7 0
148,2 15,2 3
8721 Bláskógabyggð 4 94 146,0
1 Frá Hlíðarleið til Reykholts 23,0 0,2 0
2 Frá Geysisleið til Reykholts 20,0 0,1 1
3 Frá Laugarásleið til Reykholts 18,0 0,0 0
4 Frá Tunguhverfi til Reykholts 12,0 0,0 1
73,0 0,3 2
8722 Flóahreppur 5 107 219,0
1 Frá Brúnastöðum til Flóaskóla 17,0 0,3 0
2 Frá Litla-Ármóti til Flóaskóla 18,5 0,6 0
3 Frá Vorsbæjarhjáleigu til Flóaskóla 20,0 2,7 0
4 Frá Rimum til Flóaskóla 24,0 0,3 0
5 Frá Álftadælu til Flóaskóla 30,0 9,1 0
109,5 13,0 0