Fundargerð 153. þingi, 107. fundi, boðaður 2023-05-10 23:59, stóð 17:30:24 til 18:25:55 gert 11 11:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

miðvikudaginn 10. maí,

að loknum 106. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:30]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 1063. mál. --- Þskj. 1740.

Enginn tók til máls.

[17:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1765).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 596. mál (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o.fl.). --- Þskj. 1744.

[17:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 809. mál. --- Þskj. 1248, nál. 1747.

[18:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 1052. mál (hagkvæmar íbúðir). --- Þskj. 1698.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[18:24]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 18:25.

---------------