Fundargerð 153. þingi, 8. fundi, boðaður 2022-09-22 10:30, stóð 10:32:27 til 16:42:44 gert 22 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 22. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hádegishlé á þingfundi á milli kl. tólf og eitt.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Uppbygging þjóðarhallar.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Frítekjumark almannatrygginga.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Sala á upprunavottorðum.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Ummæli innviðaráðherra um skattamál.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Orð ráðherra um yfirheyrslur á blaðamönnum.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Virðismat kvennastarfa.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.

[Fundarhlé. --- 11:58]


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Stjfrv., 153. mál (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.). --- Þskj. 154.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ávana-og fíkniefni, frh. 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 5. mál (afglæpavæðing vörslu neysluskammta). --- Þskj. 5.

[13:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tæknifrjóvgun o.fl., 1. umr.

Frv. HildS o.fl., 8. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 8.

[13:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, fyrri umr.

Þáltill. ÁBG o.fl., 133. mál. --- Þskj. 133.

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[14:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana, fyrri umr.

Þáltill. KFrost o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11.

[14:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Vextir og verðtrygging o.fl., 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 12. mál (aðgerðir til að sporna við áhrifum verðbólgu á húsnæðislán og húsaleigu). --- Þskj. 12.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[16:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 16:42.

---------------