Ferill 722. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1163  —  722. mál.




Fyrirspurn


til forsætisráðherra um byggingu nýs Landspítala.

Frá Steingrími J. Sigfússyni.


1.      Hvar álítur ráherra heppilegast að nýr Landspítali rísi og hvaða forsendur eru einkum fyrir þeirri afstöðu?
2.      Telji ráðherra koma til greina að reisa nýjan Landspítala annars staðar en við Hring­braut, sbr. viðhorf forvera hans í starfi forsætisráðherra, um hvaða staðsetningu væri þá að ræða og með hvaða rökum?


Skriflegt svar óskast.