Fundargerð 144. þingi, 94. fundi, boðaður 2015-04-22 15:00, stóð 15:00:46 til 19:42:50 gert 27 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

miðvikudaginn 22. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 1000 væri kölluð aftur.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Umræða um húsnæðisfrumvörp.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Hugmyndir um stöðugleikaskatt.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Afnám verðtryggingar og fleiri stjórnaraðgerðir.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Framhald uppbyggingar Landspítalans.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.


Aðkoma ríkisstjórnar að kjarasamningum.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Ummæli ráðherra um afnám verðtryggingar.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Ásakanir forsætisráðherra um trúnaðarbrest.

[15:33]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Sérstök umræða.

Skimun fyrir krabbameini.

[16:04]

Horfa


Verndarsvæði í byggð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1085.

[16:41]

Horfa


Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, fyrri umr.

Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1162.

[16:56]

Horfa

[19:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:42.

---------------