Fundargerð 144. þingi, 64. fundi, boðaður 2015-02-05 10:30, stóð 10:33:24 til 19:57:01 gert 6 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

fimmtudaginn 5. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Kostnaðarmat með frumvörpum.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Stýrivextir og stöðugleiki á vinnumarkaði.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


TiSA-viðræður og heilbrigðisþjónusta.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Tollamál á sviði landbúnaðar.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Frumvarp um stjórn fiskveiða.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Lífeyrismál.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 416. mál (skilyrði fjárhagsaðstoðar). --- Þskj. 624.

[11:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 13:21]


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Elsa Lára Arnardóttir hefði verið kosin varaformaður velferðarnefndar.


Sérstök umræða.

Staðan á vinnumarkaði og kjör lág- og millitekjuhópa.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, 1. umr.

Stjfrv., 454. mál (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta). --- Þskj. 698.

[14:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 102. mál (EES-reglur). --- Þskj. 855, brtt. 893.

Umræðu frestað.

[19:55]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4., 6.--8. og 10.--23. mál.

Fundi slitið kl. 19:57.

---------------