Fundargerð 140. þingi, 30. fundi, boðaður 2011-12-02 10:30, stóð 10:30:40 til 16:03:21 gert 5 8:22
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

föstudaginn 2. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar og skýrslu forsætisráðherra til nefndar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar og skýrslu forsætisnefndar.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Ósakhæfir fangar á Íslandi og aðbúnaður þeirra fyrr og nú.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Sérstök umræða.

Réttargeðdeildin á Sogni og uppbygging réttargeðdeildar.

[11:40]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 306. mál (framlenging gildistíma laganna). --- Þskj. 357.

[12:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:07]


Sérstök umræða.

Ályktun Íslenskrar málnefndar 2011 um stöðu tungunnar.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 306. mál (framlenging gildistíma laganna). --- Þskj. 357.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 256. mál. --- Þskj. 266.

[14:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 359. mál. --- Þskj. 435.

[15:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[16:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 9.--19. mál.

Fundi slitið kl. 16:03.

---------------