Fundargerð 138. þingi, 160. fundi, boðaður 2010-09-14 10:30, stóð 10:30:29 til 19:29:35 gert 15 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

160. FUNDUR

þriðjudaginn 14. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Fjarvera ráðherra.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.

[Fundarhlé. --- 10:32]


Umfjöllun heilbrigðisnefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við heilbrigðisnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Tilhögun þingfundar.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir klukkustundarhléi til þingflokksfunda í hádeginu.


Skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, frh. einnar umr.

Skýrsla þingmn. um skýrslu RNA, 705. mál. --- Þskj. 1501.

[10:46]

Hlusta | Horfa

[13:00]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:00]

[14:00]

Hlusta | Horfa

[15:13]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:43]

[17:16]

Hlusta | Horfa

[17:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------