Lagasafn. Íslensk lög 1. september 2014. Útgáfa 143b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um Ríkisútvarpiđ ohf.1)
2007 nr. 6 1. febrúar
1)Lögin voru felld úr gildi skv. l. 23/2013, 19. gr., ađ undanskilinni 11. gr. sem heldur gildi sínu til 31. desember 2015, sbr. l. 140/2013, 22. gr.
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 3. febrúar 2007. Breytt međ
l. 174/2008 (tóku gildi 1. jan. 2009),
l. 79/2009 (tóku gildi 1. ágúst 2009),
l. 87/2009 (tóku gildi 20. ágúst 2009),
l. 98/2009 (tóku gildi 1. okt. 2009 nema 69. og 70. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2010),
l. 136/2009 (tóku gildi 1. jan. 2010),
l. 164/2010 (tóku gildi 1. jan. 2011 nema 2., 6., 22. og 26. gr. sem tóku gildi 31. des. 2010; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 29. gr.),
l. 38/2011 (tóku gildi 21. apríl 2011; EES-samningurinn: X. viđauki tilskipun 89/552/EBE),
l. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011),
l. 164/2011 (tóku gildi 30. des. 2011 nema 1.–2., 4.–5., 7., 15.–21., 24.–27., 29.–30. og 34.–39. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2012; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 40. gr.) og
l. 140/2013 (tóku gildi 31. des. 2013 nema 1.–2., 4.–12., 16.–18., 23.–29., 31.–32., 34.–38. og 40.–48. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2014 og 21. gr. sem tekur gildi 1. jan. 2016; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 49. gr.).
Ef í lögum ţessum er getiđ um ráđherra eđa ráđuneyti án ţess ađ málefnasviđ sé tilgreint sérstaklega eđa til ţess vísađ, er átt viđ fjármála- og efnahagsráđherra eđa fjármála- og efnahagsráđuneyti sem fer međ lög ţessi. Upplýsingar um málefnasviđ ráđuneyta skv. forsetaúrskurđi er ađ finna hér.
…
IV. kafli. Tekjur Ríkisútvarpsins ohf.
11. gr. [Tekjur.]1)
[Tekjur]1) Ríkisútvarpsins ohf. eru sem hér segir:
1. Samkvćmt sérstöku gjaldi sem [ríkisskattstjóri leggur]2) á samhliđa álagningu opinberra gjalda skv. 93. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. [Gjaldiđ rennur í ríkissjóđ.]1) Gjaldskylda hvílir á ţeim einstaklingum sem skattskyldir eru skv. 1. gr. og ţeim lögađilum sem skattskyldir eru og bera sjálfstćđa skattađild skv. 2. gr. laga nr. 90/2003, öđrum en dánarbúum, ţrotabúum og ţeim lögađilum sem undanţegnir eru skattskyldu skv. 4. gr. sömu laga. Skal gjaldiđ nema [19.400 kr.]3) ár hvert á hvern einstakling og lögađila. Undanţegnir gjaldinu eru ţeir einstaklingar sem ekki skulu sćta álagningu sérstaks gjalds í Framkvćmdasjóđ aldrađra eđa skulu fá ţađ gjald fellt niđur skv. 2. mgr. 10. gr. laga nr. 125/1999, um málefni aldrađra.
2. [Tekjur af hljóđ- og myndsendingum í viđskiptaskyni og sölu eđa leigu á vörum sem tengjast dagskrárefni ţess. Samanlagđar tekjur Ríkisútvarpsins ohf. af kostun skulu ţó eigi vera hćrri en sem nemur hlutfalli tekna af kostun í samanlögđum tekjum Ríkisútvarpsins af hljóđ- og myndsendingum í viđskiptaskyni á árinu 2006. Ríkisútvarpinu ohf. er óheimilt ađ selja auglýsingar til birtingar á veraldarvefnum. Ţá er vöruinnsetning óheimil í öllum dagskrárliđum hvort heldur sem er í línulegri eđa ólínulegri dagskrá. Bann viđ vöruinnsetningu nćr ţó einungis til ţess efnis sem Ríkisútvarpiđ ohf. hefur framleitt sjálft eđa efnis sem hefur veriđ framleitt í umbođi ţess eđa tengdra fyrirtćkja.]4)
3. Ađrar tekjur sem Alţingi kann sérstaklega ađ ákveđa.
Um álagningu, innheimtu, eftirlit og viđurlög fer samkvćmt ákvćđum VIII.–XIV. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, međ síđari breytingum, eftir ţví sem viđ á. [Í stađ tíu gjalddaga skulu gjalddagar einstaklinga vera 1. ágúst, 1. september og 1. október. Gjalddagi lögađila er 1. nóvember. Dragist framlagning álagningarskrár fram yfir 1. ágúst eđa 1. nóvember fćrast gjalddagar til um einn mánuđ.]5)
…1)
Stjórn félagsins skal setja gjaldskrár fyrir auglýsingabirtingu og ađra skylda tekjustofna.
1)L. 174/2008, 1. gr. 2)L. 136/2009, 107. gr. 3)L. 140/2013, 19. gr. 4)L. 38/2011, 65. gr. 5)L. 79/2009, 1. gr.
…
[Ákvćđi til bráđabirgđa. Ţrátt fyrir 4. málsl. 1. tölul. 1. mgr. 11. gr. skal sérstakt gjald sem ríkisskattstjóri leggur á samhliđa álagningu opinberra gjalda skv. 93. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, vera 17.800 kr. á árinu 2015 á hvern einstakling og lögađila.]1)
1)L. 140/2013, 20. gr.