Lagasafn. Íslensk lög 1. september 2014. Útgáfa 143b. Prenta í tveimur dálkum.
1952 nr. 100 23. desember
Refsing | Biðtími |
Sekt lægri en 50.000 kr. | Enginn biðtími. |
Sekt 50.000–100.000 kr. | Að liðnu einu ári frá því að brot var framið. |
Sekt 101.000–200.000 kr. | Að liðnum tveimur árum frá því að brot var framið. |
Sekt 201.000–1.000.000 kr. | Að liðnum þremur árum frá því að brot var framið. |
Sekt hærri en 1.000.000 kr. | Að liðnum fimm árum frá því að brot var framið. |
Fangelsi allt að 60 dagar. | Að liðnum sex árum frá því að refsing var afplánuð eða frá veitingu reynslulausnar. |
Fangelsi allt að sex mánuðir. | Að liðnum átta árum frá því að refsing var afplánuð eða frá veitingu reynslulausnar. |
Fangelsi allt að eitt ár. | Að liðnum tíu árum frá því að refsing var afplánuð eða frá veitingu reynslulausnar. |
Fangelsi meira en eitt ár. | Að liðnum 14 árum frá því að refsing var afplánuð eða frá veitingu reynslulausnar. |
Skilorðsbundinn dómur. | Að liðnum þremur árum frá því að skilorðstími er liðinn. |
Ákvörðun refsingar frestað skilorðsbundið. | Að liðnum tveimur árum frá því að skilorðstími er liðinn. |
Ákvörðun um skilorðsbundna ákærufrestun. | Að liðnu einu ári frá því að skilorðstími er liðinn. |