Lagasafn. Uppfært til 1. október 1999. Útgáfa 124. Prenta í tveimur dálkum.
1)L. 145/1995, 1. gr., sbr. l. 33/1996, 1. gr.
Félag, sjóður eða stofnun telst eiga hér heimili ef það er skráð hér á landi, telur heimili sitt hér á landi samkvæmt samþykktum sínum eða ef raunveruleg framkvæmdastjórn þess er hér á landi.
1)L. 20/1991, 136. gr.2)L. 122/1993, 1. gr.
1)L. 145/1995, 2. gr.2)L. 95/1998, 1. gr.
Vinni maður við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi skal hann telja sér til tekna [eigi lægra]2) endurgjald fyrir starf sitt og hefði hann innt það af hendi fyrir óskyldan eða ótengdan aðila. Sama gildir um vinnu við atvinnurekstur eða starfsemi sem rekin er í sameign með öðrum eða á vegum þeirra aðila sem um ræðir í 2. gr. Á sama hátt skal reikna endurgjald fyrir starf sem innt er af hendi af maka manns eða barni hans sé starfið innt af hendi fyrir framangreinda aðila.
Þegar heildarleigutekjur af einstökum íbúðum ná ekki hlunnindamati húsnæðis, sbr. 116. gr., skal reikna leiguna til tekna með því mati. Af íbúðarhúsnæði sem skattaðili á og notar til eigin þarfa skal hvorki reikna tekjur né gjöld.
1)L. 30/1995, 1. gr.2)L. 49/1987, 1. gr.3)Nú l. 117/1993.4)L. 147/1994, 1. gr.
Frá gengishagnaði ársins skal draga gengistap, sbr. 4. tölul. 1. mgr. 51. gr., og færa mismuninn til tekna sem gengishagnað.
…4)
1)L. 8/1984, 1. gr.2)L. 137/1996, 1. gr.3)L. 154/1998, 1. gr.4)L. 95/1998, 2. gr.5)L. 97/1996, 1. gr.
1)L. 154/1998, 2. gr.2)L. 97/1996, 2. gr.
1)Um þetta brbákv. vísast til Lagasafns 1983.
1)L. 111/1992, 1. gr.2)3. mgr. 44. gr. var felld niður með 8. gr. l. 8/1984.3)L. 118/1997, 1. gr. Um heimild til að fresta skattlagningu söluhagnaðar af aflahlutdeild fyrir 23. desember 1997, sjá 2. mgr. 4. gr. s.l.
1)L. 97/1996, 3. gr.2)L. 47/1985, 1. gr.
1)L. 154/1998, 3. gr.2)L. 95/1998, 3. gr.3)L. 97/1996, 4. gr. Um gildistöku breyttra reglna um skattlagningu söluhagnaðar af hlutabréfum sjá 2. mgr. 13. gr. þeirra laga.4)L. 145/1995, 3. gr.5)L. 63/1990, 1. gr.
1)L. 154/1998, 4. gr.2)L. 92/1987, 1. gr.3)L. 122/1993, 2. gr.4)L. 49/1987, 2. gr.
A.[1. [Útgjöld að hámarki móttekin fjárhæð ökutækjastyrkja, dagpeninga eða hliðstæðra endurgreiðslna á kostnaði sem sannað er að séu ferða- og dvalarkostnaður vegna atvinnurekanda og eru í samræmi við matsreglur ríkisskattstjóra.]1)
B.[[1.]9) [Fé sem varið er til aukningar á fjárfestingu í innlendum hlutabréfum á árunum 1998–2002 samkvæmt þessum tölulið.
Frádráttur skv. 1. mgr. skal miðast við fjárfestingu á hverju ári og vera 60% af verðmæti keyptra hlutabréfa umfram verðmæti seldra hlutabréfa, en þó aldrei hærri en 80.000 kr. hjá einstaklingi og 160.000 kr. hjá hjónum.
Til keyptra hlutabréfa skv. 2. mgr. teljast einungis hlutabréf í félögum sem uppfylla skilyrði 5. mgr. og ríkisskattstjóri hefur staðfest eða hlutabréf í félögum sem skráð eru á Verðbréfaþingi Íslands.
Það er skilyrði frádráttar skv. 1. mgr. að maður eigi viðkomandi hlutabréf yfir fimm áramót og geri árlega grein fyrir eignarhaldi þeirra. Þó skal skilyrðið um þriggja ára eignarhaldstíma samkvæmt lögum nr. 137/1996 halda gildi sínu fyrir þá sem nutu frádráttar samkvæmt þeim lögum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri. Selji hann bréfin innan þess tíma færist nýttur frádráttur til tekna á söluári viðkomandi hlutabréfa. Ekki skal þó beita ákvæði um tekjufærslu frádráttar ef maður kaupir á sama ári og eigi síðar en 30 dögum eftir söluna önnur hlutabréf í innlendu hlutafélagi fyrir a.m.k. sömu fjárhæð og söluverð hinna seldu hlutabréfa var og félagið uppfyllir skilyrði þessa töluliðar. Sé kaupverðið lægra skal ákvæði 3. málsl. eiga við um mismuninn. Reglur þessarar málsgreinar eiga jafnframt við um kaup og sölu hlutabréfa fyrir gildistöku laga þessara.
Frádráttur samkvæmt þessum tölulið er bundinn því skilyrði að um sé að ræða kaup á hlutabréfum í félagi með hlutafé a.m.k. að fjárhæð 22.000.000 kr., fjöldi hluthafa sé a.m.k. 25, engar hömlur séu lagðar á viðskipti með hlutabréf félagsins og ársreikningar þess öllum aðgengilegir. Hlutafélag, sem ekki er skráð á Verðbréfaþingi Íslands, skal innan fimm mánaða frá lokum hvers reikningsárs senda ríkisskattstjóra ársreikning sinn fyrir næstliðið reikningsár. Ríkisskattstjóri skal árlega veita þeim hlutafélögum staðfestingu um að skilyrðum þessa töluliðar sé fullnægt.
Ríkisskattstjóri getur heimilað frádrátt frá tekjum samkvæmt þessum tölulið þótt skilyrðum 5. mgr. hafi ekki verið fullnægt í árslok þegar um félag er að ræða sem stofnað var á árinu og fyrir liggur yfirlýsing þess um að stefnt sé að því að skilyrðum verði fullnægt innan árs frá því að sala hlutabréfa hófst. Einnig getur ríkisskattstjóri heimilað frádrátt frá tekjum samkvæmt þessum tölulið þótt skilyrðum 5. mgr. sé ekki fullnægt þegar um er að ræða starfandi hlutafélag sem er að auka hlutafé sitt eða hluthafafjölda. Til að ríkisskattstjóri veiti slíku hlutafélagi staðfestingu þarf að liggja fyrir yfirlýsing frá stjórn hlutafélagsins og gögn er geri það líklegt að skilyrðum verði fullnægt innan árs frá því að ákvörðun var tekin um hlutafjáraukningu eða fjölgun hluthafa.
Reglur þessa töluliðar skulu gilda á sama hátt um samvinnuhlutabréf og stofnfjárbréf í sparisjóðum, enda sé útboð slíkra stofnfjárbréfa opið fyrir alla einstaklinga sem eiga lögheimili á starfssvæði viðkomandi sparisjóðs og það staðfest af ríkisskattstjóra.
Ekki er heimilt að flytja á milli ára og nýta sem frádrátt það sem fjárfest er umfram hámark á hverju ári skv. 2. mgr. þessa töluliðar. Þetta á þó ekki við um aukningu á fjárfestingu í atvinnurekstri sem heimilt var að flytja á milli ára á árunum 1996 og fyrr, sbr. 5. mgr. 3. gr. laga nr. 137/1996.
Frádráttur samkvæmt þessum tölulið heimilast frá tekjum skv. A- og B-lið 7. gr.
Fjármálaráðherra getur með reglugerð sett nánari ákvæði um framkvæmd frádráttar samkvæmt þessum tölulið.]3)]10)
Heimilt er að mótreikna tapaða vexti við fjármagnstekjur hafi skattur þegar verið greiddur af vöxtunum. Skal það gert á því ári þegar sýnt er að krafa sem vextir voru reiknaðir af fæst ekki greidd og skal gera grein fyrir henni í skattframtali viðkomandi tekjuárs. Með sama hætti fer um aðrar fjármagnstekjur, sbr. 3. mgr. 67. gr. Heimildin nær til fimm ára aftur í tímann frá og með tekjuári. Sé ekki um fjármagnstekjur að ræða á því tekjuári þegar mótreikningur á sér stað yfirfærist mótreikningsheimildin til næsta skattframtals í allt að fimm ár. Heimild samkvæmt þessari málsgrein tekur einungis til fjármagnstekna utan rekstrar hjá einstaklingum og þeirra lögaðila sem ekki hafa með höndum atvinnurekstur.
Ákvæði 2. mgr. þessarar greinar um heimild til að draga frá beinan kostnað við öflun tekna gilda ekki um leigutekjur, vexti eða aðrar fjármagnstekjur.]9)
C. …11)
D. …11)
E. …11)
…11)1)L. 92/1987, 2. gr.2)L. 122/1993, 3. gr.3)L. 154/1998, 5. gr.4)L. 49/1987, 3. gr.5)L. 145/1995, 4. gr.6)L. 141/1997, 2. gr. Ákv. um viðbótarfrádrátt komi til framkvæmda við staðgreiðslu á árinu 1999 og álagningu á árinu 2000, sbr. 6. gr. s.l.7)L. 30/1995, 2. gr.8)L. 145/1995, 5. gr.9)L. 97/1996, 5. gr.10)L. 147/1994, 2. gr.11)L. 49/1987, 4. gr.12)L. 8/1984, 4. gr.13)L. 57/1994, 1. gr.
[Ef eigi hefur verið fullnægt skyldu til að afhenda skattstjóra upplýsingar um launagreiðslur og/eða verktakasamninga vegna vinnu, sbr. 92. gr., að aðgættum ákvæðum 96. gr., er skattstjóra heimilt að synja um frádrátt vegna þeirra greiðslna eða hlunninda.]2)
Til rekstrarkostnaðar telst enn fremur það endurgjald sem manni ber að reikna sér fyrir hvers konar vinnu, starf eða þjónustu sem telja ber til tekna skv. 2. mgr. 1. tölul. A-liðs 7. gr. Eigi skiptir máli hvort endurgjaldið hefur verið greitt. Hafi það verið greitt skiptir heldur ekki máli hvort það hefur verið greitt í reiðufé, fært á einkareikning, greitt í fríðu eða í hlunnindum eða með vinnuskiptum.
…3)
Útistandandi viðskiptakröfur og lánveitingar, sbr. 1. mgr., í árslok, sbr. 2. mgr. 5. tölul. 74. gr., er heimilt að færa niður um allt að 5% og telja þá fjárhæð til frádráttar skattskyldum tekjum.]3)
[Sannanlega tapað hlutafé í félögum sem orðið hafa gjaldþrota. Sama gildir um hlutafé sem tapast hefur vegna þess að það hefur verið fært niður í kjölfar nauðasamninga samkvæmt lögum nr. 21/1991.]5)
[Sannanlega tapað hlutafé sem verðbréfasjóðir, skv. lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði, og fjárfestingarfélög skv. 23. gr. laga nr. 9/1984 hafa fjárfest í á því tekjuári er hlutafé tapast.]3)
[9.]11) Fjárhæð þá er félög, sem um ræðir í 2. tölul. 1. mgr. 2. gr., greiða félagsaðilum sínum í árslok eða færa þeim til séreignar í stofnsjóði í hlutfalli við viðskipti þeirra á árinu samkvæmt lögum um samvinnufélög.
Hafi félög þessi viðskipti við aðra en félagsaðila sína er sá hluti hreinna tekna, sem svarar hlutfalli viðskipta utanfélagsaðila af heildarviðskiptum, skattskyldur hjá félögunum. Félögum þessum er þó jafnan heimilt að draga frá skattskyldum tekjum arð af viðskiptum við félagsaðila sína á rekstrarárinu er nemi allt að 2/3 hlutum hreinna tekna enda sé sú fjárhæð greidd félagsaðilum eða færð þeim til séreignar í stofnsjóði í hlutfalli við viðskipti þeirra á árinu. Slíkur arður skal þó aldrei nema meiru en [7%]11) af viðskiptum félagsaðila.
[10.]11) Fjárhæð þá er félög, sem um ræðir í 4. tölul. 1. mgr. 2. gr., greiða félagsaðilum sínum í árslok í hlutfalli við viðskipti þeirra á árinu, þó eigi hærra hlutfall af hreinum tekjum félags en sem svarar hlutfalli viðskipta félagsaðila af heildarviðskiptum þess.
[11. …1)]11)
[12. …12)]13)
1)L. 111/1992, 3. gr.2)L. 147/1994, 3. gr.3)L. 122/1993, 4. gr.4)L. 63/1990, 3. gr.5)L. 30/1995, 3. gr.6)L. 137/1996, 4. gr.7)L. 85/1991, 4. gr.8)L. 147/1994, 3. gr.9)L. 29/1999, 1. gr.10)L. 95/1998, 4. gr.11)L. 8/1984, 5. gr.12)L. 145/1995, 5. gr.13)L. 30/1995, 3. gr.
1)L. 147/1994, 4. gr.2)L. 60/1993, 1. gr.
1)L. 8/1984, 6. gr.2)L. 111/1992, 5. gr.3)L. 95/1998, 5. gr.
Ekki skiptir máli í sambandi við ákvörðun fyrningarhlutfalls úr hvaða byggingarefni mannvirki er gert.]2)
Fyrning eigna samkvæmt þessum tölulið er heimil í fyrsta skipti á því ári þegar eignanna er aflað eða lagt er í kostnað þeirra vegna.
Þegar sýnt er fram á að notkunartími eigna samkvæmt þessum tölulið er skemmri en 5 ár er heimilt að fyrna þær á notkunartíma.
…6)
1)L. 97/1988, 2. gr.2)L. 137/1996, 5. gr.3)L. 85/1991, 5. gr.4)L. 2/1988, 2. gr.5)L. 8/1984, 7. gr.6)L. 111/1992, 6. gr.7)L. 95/1998, 6. gr.
1)L. 118/1997, 2. gr. Um heimild til að fyrna aflahlutdeild, sem keypt var fyrir 23. desember 1997, sjá 1. mgr. 4. gr. s.l.
Frá gengistapi ársins skal draga gengishagnað, sbr. 5. tölul. 8. gr., og færa mismuninn til gjalda sem gengistap.
1)L. 118/1985, 2. gr.2)L. 49/1987, 5. gr.
1)L. 101/1995, 1. gr.2)L. 2/1988, 3. gr.3)L. 97/1988, 4. gr.4)L. 95/1998, 7. gr.
1)L. 8/1984, 9. gr.2)L. 97/1988, 5. gr.
1)L. 111/1992, 7. gr.2)L. 8/1984, 12. gr.
1)L. 111/1992, 7. gr.2)L. 8/1984, 12. gr.
1)L. 154/1998, 6. gr.2)L. 137/1996, 7. gr.
1)L. 137/1996, 8. gr.2)L. 97/1988, 7. gr.3)L. 154/1998, 7. gr.
Samanlagðar tekjur ákveðnar eftir a- og b-liðum mynda tekjuskattsstofn aðila samkvæmt þessum tölulið. Sé tap á atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi, þannig að b-liður þessa töluliðar verði neikvæður, telst tekjuskattsstofn einungis tekjur samkvæmt a-lið.
Tap af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi er aldrei heimilt að draga frá tekjum sem ekki eru tengdar slíkri starfsemi, en heimilt er að yfirfæra það skv. 7. tölul. 1. mgr. 31. gr. og draga það frá hagnaði sem síðar kann að myndast í atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi aðila.
Þegar atvinnurekstur eða sjálfstæð starfsemi er háð sérþekkingu eða persónubundnum rekstrarleyfum skulu hreinar tekjur af rekstrinum taldar hjá því hjóna sem sérþekkinguna eða leyfið hefur. Starfi hjón sameiginlega að atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi og hafi bæði þá sérþekkingu eða leyfi sem krafist er, eða sé slíkrar sérþekkingar eða leyfa ekki krafist, skal skipta hreinum tekjum af rekstrinum í hlutfalli við vinnuframlag hvors um sig og telja til tekna hjá hvoru hjóna. Geri hjón ekki fullnægjandi og rökstudda grein fyrir vinnuframlagi hvors um sig eða þyki skýrslur þeirra tortryggilegar skulu skattyfirvöld áætla skiptingu hreinna tekna af atvinnurekstrinum eða hinni sjálfstæðu starfsemi.
Um meðferð á tapi af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi fer eftir sömu reglum og gilda um hreinar tekjur, sbr. 1. og 2. mgr. þessa töluliðs.
1)L. 49/1987, 7. gr.2)L. 122/1993, 5. gr.3)L. 137/1996, 9. gr.
1)L. 68/1990, 1. gr.2)L. 65/1997, 1. gr.3)L. 92/1987, 4. gr.
1)L. 92/1987, 5. gr.2)L. 49/1987, 8. gr.3)L. 117/1989, 3. gr.
1)L. 21/1983, 3. gr.2)Rg. 212/1996
.Sú fjárhæð, sem þannig fæst, telst tekjuskattur ársins.
1)L. 65/1997, 2. gr. Ákvæðið komi til framkvæmda við álagningu tekjuskatts á árinu 2000 vegna tekna ársins 1999 og við staðgreiðslu á því ári, sbr. 6. gr. s.l.2)L. 117/1989, 4. gr.3)L. 145/1995, 7. gr.4)L. 151/1994, 1. gr.5)L. 49/1987, 9. gr.6)L. 154/1998, 9. gr.7)L. 29/1999, 2. gr.8)L. 97/1996, 7. gr.
1)L. 65/1997, 3. gr. Ákvæðið komi til framkvæmda við álagningu tekjuskatts á árinu 2001 vegna tekna ársins 2000 og við staðgreiðslu opinberra gjalda á því ári, sbr. 6. gr. s.l.2)L. 92/1987, 6. gr.3)L. 154/1998, 10. gr.4)L. 97/1988, 8. gr.5)Rg. 10/1992
.6)L. 92/1987, 7. gr.7)L. 85/1991, 10. gr.8)L. 49/1987, 10. gr.1)L. 141/1997, 3. gr.2)Rg. 618/1989
. Rg. 633/1989. Rg. 35/1997. Rg. 751/1997, sbr. 47/1998. Rg. 63/1999.3)L. 65/1997, 4. gr. Um gildistöku sjá 6. gr. s.l.4)Rg. 7/1998, sbr. 64/1999.5)Nú l. 44/1998.6)L. 30/1995, 4. gr.7)L. 147/1994, 7. gr.8)L. 97/1996, 9. gr.9)L. 145/1995, 9. gr.10)L. 97/1998, 1. gr.11)L. 122/1993, 9. gr.1)L. 49/1987, 13. gr.2)L. 97/1988, 13. gr.3)Rg. 532/1990
. Rg. 648/1995.4)L. 112/1990, 5. gr.Sá aðili, sem kemur fram í atvinnuskyni til skemmtunar eða keppni, sbr. 1. mgr. þessa töluliðar, án ákveðinna launa eða þóknunar en nýtur í þess stað afraksturs af slíkri starfsemi, skal greiða 13% tekjuskatt af heildartekjum af slíku starfi án nokkurs frádráttar.
Tekjuskattur eftirlaunaþega og lífeyrisþega, sem um ræðir í 2. tölul. 3. gr., skal reiknast af tekjuskattsstofni skv. 1. tölul. 1. mgr. 67. gr. að teknu tilliti til persónuafsláttar skv. A-lið 68. gr. Persónuafsláttur skal í þessum tilvikum einungis dreginn frá tekjuskatti af eftirlaunum og lífeyri viðkomandi aðila og skal ónýttum hluta hans einungis ráðstafað til greiðslu á útsvari af sömu tekjum. Sá hluti persónuafsláttar sem þá er enn óráðstafað fellur niður og er hann ekki millifæranlegur milli hjóna nema þau séu bæði eftirlaunaþegar eða lífeyrisþegar og falli að öðru leyti bæði undir ákvæði þessarar málsgreinar.
Tekjuskattsstofn erlendra vátryggingafélaga, sem starfa hér á landi, telst sá hluti heildarágóðans sem svarar til hlutfallsins milli iðgjaldatekna hér á landi og iðgjaldatekna af allri starfsemi þeirra.]2)
1)L. 137/1996, 11. gr.2)L. 92/1987, 10. gr.3)L. 141/1997, 4. gr.
1)L. 95/1998, 8. gr.2)L. 29/1999, 3. gr.3)L. 122/1993, 10. gr.4)L. 141/1997, 5. gr.5)L. 97/1996, 10. gr.
Eiganda leigulóðar skal talið afgjaldskvaðarverðmæti hennar til eignar en leigjanda skal talinn til eignar mismunur fasteignamatsverðs og afgjaldskvaðarverðmætis.
Lausafé manna, sem ekki er heimilt að fyrna og ekki er notað í atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi, skal telja til eignar á upphaflegu kaup- og kostnaðarverði án endurmats. [Þó skal ár hvert heimilt að færa niður verð bifreiða um 10% af því verði sem þær voru taldar til eignar hjá framteljanda árið áður.]2)
[Útistandandi kröfur skal telja til eignar á nafnverði að viðbættum áföllnum vöxtum og verðbótum á höfuðstól sem miðast við vísitölu í janúar á næsta ári eftir lok reikningsárs, nema sannað sé að þær séu minna virði. Frá þannig töldu verði útistandandi viðskiptakrafna og lánveitinga er þó heimilt að draga allt að 5% og mynda með því mótreikning fyrir kröfum sem kunna að tapast. Útistandandi viðskiptakröfur og lánveitingar í þessu sambandi teljast kröfur sem stofnast vegna sölu á vörum og þjónustu og aðrar lánveitingar sem beint tengjast atvinnurekstrinum.]6)
[Útistandandi skuldir á hendur viðurkenndum sjálfseignarstofnunum, sem samhliða veita kröfuhafa íbúðarrétt, má telja til eignar samkvæmt fasteignamati viðkomandi íbúðar.]6)
1)Um þetta brbákv. vísast til Lagasafns 1983.2)L. 145/1995, 10. gr.3)L. 2/1988, 6. gr.4)L. 137/1996, 12. gr.5)L. 63/1990, 5. gr.6)L. 122/1993, 11. gr.7)L. 118/1997, 3. gr.
1)L. 95/1998, 9. gr.2)L. 145/1995, 11. gr.3)L. 8/1984, 14. gr.4)L. 112/1990, 6. gr.5)Nú l. 10/1993.6)L. 117/1989, 10. gr.
1)L. 92/1987, 11. gr.2)L. 21/1983, 4. gr.
1)L. 122/1993, 12. gr.2)L. 51/1989, 9. gr.3)L. 68/1990, 2. gr.
1)L. 92/1987, 12. gr.2)L. 117/1989, 11. gr.
1)L. 145/1995, 12. gr.2)L. 147/1994, 8. gr.3)L. 112/1990, 7. gr.
1)L. 97/1988, 17. gr.2)L. 7/1984, 7. gr.3)L. 145/1995, 13. gr.4)L. 147/1994, 9. gr.5)L. 29/1999, 4. gr.
1)L. 83/1997, 44. gr.2)L. 111/1992, 14. gr.
1)L. 145/1995, 14. gr.2)L. 147/1994, 10. gr.3)L. 137/1996, 13. gr.4)L. 20/1991, 136. gr.
1)L. 147/1994, 11. gr.2)L. 36/1991, 5. gr.3)L. 145/1995, 15. gr.
1)L. 111/1992, 15. gr.2)L. 19/1991, 195. gr.
1)L. 145/1995, 16. gr.2)L. 37/1995, 5. gr.3)L. 111/1992, 16. gr.
1)L. 145/1995, 17. gr.2)L. 147/1994, 12. gr.
1)L. 137/1996, 14. gr.2)L. 37/1995, 6. gr.3)L. 111/1992, 17. gr.
1)L. 111/1992, 19. gr.2)L. 122/1993, 13. gr.
1)L. 111/1992, 20. gr.2)L. 30/1992, 23. gr.
1)L. 111/1992, 20. gr.2)L. 30/1992, 23. gr.
1)L. 36/1991, 6. gr.2)L. 30/1992, 23. gr.3)L. 147/1994, 13. gr.
1)L. 82/1998, 170. gr.2)L. 42/1995, 1. gr.
1)L. 30/1992, 23. gr.2)L. 147/1994, 14. gr.3)L. 111/1992, 20. gr.4)L. 90/1996, 43. gr.5)L. 19/1991, 195. gr.
1)L. 92/1991, 76. gr.2)L. 49/1987, 15. gr.3)Rg. 95/1962
, sbr. 100/1965, 333/1979 og 129/1981 (Reykjavík). Rg. 320/1974 (Seltjarnarnes).4)L. 137/1996, 15. gr.1)L. 97/1996, 11. gr.2)L. 49/1987, 16. gr.3)L. 112/1990, 8. gr.
1)Nú l. 25/1987.2)L. 31/1995, 2. gr.3)L. 49/1987, 17. gr.
1)Nú l. 4/1995.2)L. 49/1987, 18. gr.
1)L. 137/1996, 16. gr.2)L. 20/1991, 136. gr.
1)L. 111/1992, 20. gr.2)L. 30/1992, 23. gr.
1)Tvísköttunarsamningar: Augl. C 8/1987
, sbr. 26/1987 (Norðurlandasamningur), 11/1962 og 22/1975 (Bandaríki N-Ameríku), 21/1970 og 79/1931 (Belgía), 4/1930 (Bretland), 18/1976 (Lúxemborg) og 13/1971, sbr. 21/1973 (V-Þýskaland).2)Sjá l. 46/1990 (Norðurlandasamningur um aðstoð í skattamálum).1)Rg. 245/1963
, sbr. 79/1966, 307/1968, 74/1969, 167/1970, 383/1974, 9/1976 og 434/1978 (um tekjuskatt og eignarskatt). Rg. 37/1989, sbr. 37/1993, 109/1996 og 757/1997. Rg. 225/1991, 483/1994, 240/1995 og 361/1995, sbr. 489/1996.2)L. 111/1992, 21. gr.1)L. 145/1995, 20. gr.2)L. 97/1996, 12. gr. (Ath. að í Stjtíð. er þessi breyting gerð á 1. mgr. 121. gr., en átt er við 3. mgr.)3)L. 49/1987, 19. gr.
1)L. 145/1995, 21. gr.2)L. 49/1987, 20. gr.
1)L. 137/1996, 18. gr.2)L. 85/1991, 17. gr.
1)L. Nú l. 145/1994.2)L. Nú l. 2/1995.3)L. Nú l. 22/1991.
1)L. 147/1994, 17. gr.2)L. 111/1992, brbákv. I.
…]1)
…]1)
…]1)
1)L. 147/1994, 18. gr., brbákv. I.
…]1)
1)L. 147/1994, 18. gr., brbákv. II.
…]1)
1)L. 147/1994, 18. gr., brbákv. III.
…]1)
1)L. 147/1994, 18. gr., brbákv. IV.
1)L. 30/1995, 6. gr., sbr. l. 145/1995, 22. gr.
1)L. 30/1995, 6. gr., sbr. l. 145/1995, 23. gr.
…]1)
1)L. 145/1995, 25. gr., sbr. l. 137/1996, 20. gr.
…]1)
1)L. 145/1995, 25. gr., sbr. l. 137/1996, 20. gr.
…]1)
…]1)
1)L. 97/1996, 14. gr., brbákv. I.
1)Augl. B 428/1997
.2)L. 154/1998, 12. gr.3)L. 97/1996, 14. gr., brbákv. II.1)L. 97/1996, 14. gr., brbákv. III.
…]1)
1)L. 154/1998, 13. gr.2)L. 65/1997, 5. gr.