Lagasafn. Uppfært til 1. október 1999. Útgáfa 124. Prenta í tveimur dálkum.
Afurðastöð er hver sú atvinnustarfsemi lögaðila eða einstaklings sem tekur við búvörum úr höndum framleiðenda til vinnslu, flokkunar, pökkunar, geymslu, heildsölu og/eða dreifingar.
[Beingreiðslumark er tiltekin fjárhæð sem ákveðin er í 37. gr. og skiptist milli lögbýla eftir greiðslumarki þeirra.]1)
Búvörur teljast í lögum þessum afurðir búfjár, þar með taldar afurðir nautgripa, sauðfjár, hrossa, svína, alifugla og loðdýra, afurðir nytjajurta og afurðir hlunninda. Lög þessi taka ekki til afurða alifiska.
Efri og neðri mörk greiðslumarks eru leyfileg fráviksmörk framleiðslu á lögbýli frá greiðslumarki býlisins án þess að frávikið valdi breytingu á beinum greiðslum úr ríkissjóði nema kveðið sé á um aðrar viðmiðanir í samningum [Bændasamtaka Íslands]2) og landbúnaðarráðherra skv. a-lið 1. mgr. 30. gr. eða í reglugerðum við lög þessi.
Fóður merkir í lögum þessum vöru sem notuð er til fóðrunar búfjár við búvöruframleiðslu.
Framleiðandi er hver sá, sem á eigin vegum hefur með búvöruframleiðslu að gera, hvort sem er einstaklingur, lögaðili, aðili að félagsbúi eða ríkisbú.
[Greiðslumark lögbýlis er tiltekinn fjöldi ærgilda eða magn mjólkur mælt í lítrum sem ákveðið er fyrir hvert lögbýli og veitir rétt til beingreiðslu úr ríkissjóði.
Heildargreiðslumark er tiltekið magn mjólkur mælt í lítrum sem ákveðið er samkvæmt búvörusamningi með tilliti til heildarneyslu innan lands og skiptist milli lögbýla eftir greiðslumarki þeirra.]3)
Lögbýli eða jörð er í lögum þessum skilgreint skv. 1. gr. ábúðarlaga nr. 64 31. maí 1976, með síðari breytingum.
Sláturleyfishafi er hver sá aðili sem hefur löggildingu eða undanþáguleyfi til slátrunar búfjár samkvæmt lögum nr. 30 28. apríl 1966,4) um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum, með síðari breytingum.
Verðlagsár er tímabilið frá 1. september til 31. ágúst árið eftir. Þó getur landbúnaðarráðherra ákveðið, að fenginni umsögn Framleiðsluráðs landbúnaðarins, að verðlagsár fylgi almanaksári.
[Vetrarfóðraðar kindur eru ær, hrútar, sauðir og lömb sem sett eru á vetur og talin eru fram á forðagæsluskýrslu.]1)
1)L. 124/1995, 2. gr.2)L. 124/1995, 19. gr.3)L. 124/1995, 1. gr.4)Nú l. 96/1997.
1)L. 69/1998, 16. gr.2)L. 130/1998, 1. gr.3)L. 124/1995, 5. gr.4)L. 129/1993, 1. gr.
1)L. 130/1998, 2. gr.2)L. 124/1995, 6. gr.
1)L. 99/1995, 1. gr.2)Rg. 469/1996
.3)L. 124/1995, 9. gr.1)L. 69/1998, 9. gr.2)L. 130/1998, 4. gr.3)L. 124/1995, 10. gr.
Heimilt er að skipta framleiðslu innan hvers svæðis eða fela stjórn viðkomandi búnaðarsambands eða samtaka framleiðenda, sem viðurkennd eru skv. 2. mgr. 4. gr., að skipta framleiðslunni milli einstakra framleiðenda samkvæmt reglugerð er ráðherra setur.
1)L. 124/1995, 19. gr.2)L. 87/1995, 14. gr.
1)Rg. 589/1995
. Rg. 430/1996. Rg. 431/1996.2)L. 87/1995, 15. gr.1)Rg. 5/1996
. Rg. 23/1996.2)L. 124/1995, 18. gr.1)Nú l. 7/1998.2)Nú l. 93/1995.3)Nú l. 84/1997.4)Nú l. 96/1997.
1)Nú l. 96/1997.
1)Nú l. 70/1996.
1)Rg. 504/1998
.2)L. 124/1995, 20. gr.1)Rg. 224/1994
. Rg. 373/1993. Rg. 60/1994, sbr. 660/1994. Rg. 407/1997, sbr. 617/1997. Rg. 522/1997. Rg. 523/1997. Rg. 524/1998.1)Rg. 259/1996, sbr. 104/1999.2)Um viðauka þessa vísast til Stjtíð. A 1994, bls. 74–83.3)L. 87/1995, 21. gr.4)L. 34/1994, 3. gr.
1)L. 87/1995, 22. gr.2)L. 126/1993, 2. gr.
A. […]1)2)
B. …
C. …3)
D.–F. …
[G. …]4)
[H. …]5)
[I. …]6)
[J. …]7)
[K. [Heimilt er landbúnaðarráðherra, að fengnum tillögum verðlagsnefndar búvara, að verja til eftirfarandi verkefna eftirstöðvum af verðmiðlunargjöldum sem ekki hefur verið ráðstafað:
[L. …]10)
[M. …]11)
[N. …12)]13)
[O. Verðmiðlunargjöld og verðskerðingargjöld, sem innheimt verða af verði til framleiðenda og af slátur- og heildsölukostnaði eftir 1. september 1998, skulu endurgreidd framleiðendum og sláturleyfishöfum í samræmi við ákvæði laga þessara.]14)
1)L. 121/1995, 1. gr.2)L. 99/1995, 2. gr.3)Ákvæðinu var breytt með l. 147/1995, 3. gr.4)L. 85/1994, 3. gr.5)L. 141/1994, 2. gr.6)L. 87/1995, brbákv. I.7)L. 87/1995, brbákv. II.8)L. 69/1998, 17. gr.9)L. 99/1995, brbákv., sbr. l. 124/1995, 21. gr.10)L. 124/1995, brbákv. I.11)L. 124/1995, brbákv. II.12)L. 77/1997, 3. gr.13)L. 124/1995, brbákv. III.14)L. 130/1998, brbákv.