Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122b. Uppfært til 1. október 1998.
Lög um breyting á lögum nr. 70/1985, um Framkvæmdasjóð Íslands
1992 nr. 3 24. janúar
…
4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Lánasýsla ríkisins tekur frá sama tíma við umsjá allra eigna og skulda, krafna og skuldbindinga Framkvæmdasjóðs Íslands eins og þær standa við gildistöku laga þessara.