Dómarar Hćstaréttar kjósa sér forseta til tveggja ára og varaforseta til sama tíma. Varaforseti gegnir störfum forseta, ţegar hann er forfallađur eđa fjarstaddur. Hann skipar forsćti, ţegar forseti situr eigi dóm. Ef hvorki forseti né varaforseti situr dóm, skal sá hćstaréttardómari, sem lengst hefur átt sćti í dóminum, skipa forsćti, en hafi tveir hćstaréttardómarar setiđ jafnlengi í dóminum, skal sá ţeirra skipa forsćti, sem lengri hefur embćttisaldur í heild.]2)
1)L. 39/1994, 1. gr.2)L. 24/1979, 1. gr.