Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfćrt til febrúar 1997.


Lög um stjórn efnahagsmála o.fl.

1979 nr. 13 10. apríl


...

IX. kafli.
Um vinnumarkađsmál.
53. gr.
     Setja skal á fót sérstaka vinnumálaskrifstofu innan félagsmálaráđuneytisins. Verkefni sín skal vinnumálaskrifstofan leysa í samráđi og samvinnu viđ samtök launafólks og vinnuveitenda, eftir ţví sem kostur er.

54. gr.
     Verkefni vinnumálaskrifstofunnar skal međal annars vera:
1.
Ađ afla og koma á framfćri upplýsingum um atvinnutćkifćri á landinu öllu og samrćma ţađ starf ađ vinnumiđlun, sem nú fer fram á vegum sveitarfélaganna.
2.
Ađ beita sér fyrir ráđstöfunum í ţví skyni ađ greiđa fyrir tilfćrslum starfsmanna milli atvinnugreina og landshluta og jafnframt veita öryrkjum og unglingum ađstođ viđ ađ finna vinnu viđ hćfi eftir ţví sem kostur er.
3.
Ađ bćta og samrćma upplýsingasöfnun um atvinnuleysi og birta mánađarlegar skýrslur um skráđ atvinnuleysi á landinu öllu.
4.
Ađ kanna ástand og horfur í atvinnumálum og birta niđurstöđur sínar ársfjórđungslega.
5.
Ađ gera tillögur um úrbćtur í atvinnumálum.


55. gr.
     ...1)

1)L. 95/1992, 7. gr.


56. gr.
     Nánar skal kveđiđ á um verkefni vinnumálaskrifstofunnar og starfsháttu í reglugerđ, er félagsmálaráđherra setur.

57.–64. gr.
     ...

65. gr.
     ... Félagsmálaráđherra er heimilt ađ setja međ reglugerđ1) nánari ákvćđi um framkvćmd IX. kafla.

...


1)Rg. 9/1980 (Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráđuneytisins). Rg. 405/1979, sbr. 534/1980 (um samráđ stjórnvalda viđ samtök launafólks, bćnda og atvinnurekenda í efnahags- og kjaramálum).