Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfært til febrúar 1997.


Lög um skattfrelsi bókmennta- og tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs

1976 nr. 13 20. apríl


1. gr.
     Bókmennta- og tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs skulu undanþegin tekjuskatti og útsvari þegar þau falla íslenskum ríkisborgurum í skaut.
     [Ráðherra er heimilt að ákveða með reglugerð1) að sambærileg norræn menningarverðlaun falli undir 1. mgr.]2)

1)Rg. 113/1995.2)L. 111/1992, 64. gr.