Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfćrt til febrúar 1997.


Lög um lögreglumenn1)

1972 nr. 56 29. maí

1) falla úr gildi 1. júlí 1997, sbr. l. 90/1996, 42. gr.


1. gr.
     Ríkiđ heldur uppi starfsemi lögregluliđs, sem hefur ţađ verkefni ađ gćta almannaöryggis og halda uppi lögum og reglu, stemma stigu viđ lögbrotum og vinna ađ uppljóstrun brota, sem framin eru, samkvćmt ţví, sem nánar greinir í [lögum um međferđ opinberra mála].1)

1)L. 92/1991, 61. gr.


2. gr.
     Dómsmálaráđherra fer međ yfirstjórn lögreglunnar, en lögreglustjórar fara međ stjórn lögregluliđs, hver í sínu umdćmi.
     [Í Reykjavík er sérstakur lögreglustjóri. Utan Reykjavíkur eru sýslumenn lögreglustjórar hver í sínu umdćmi.]1)
     Ráđherra getur ákveđiđ, ađ hluti lögregluliđs skuli gegna lögreglustörfum hvar sem er á landinu. Hann setur reglur2) um störf ţess lögregluliđs og hvernig stjórn ţess skuli háttađ.

1)L. 92/1991, 61. gr.2)Rg. 165/1990.


3. gr.
     Ráđherra ákveđur tölu lögreglumanna í hverju umdćmi, ađ fengnum tillögum hlutađeigandi lögreglustjóra, sbr. ţó 3. mgr.
     Ráđherra setur reglur um störf og starfssviđ lögreglumanna og skipar ţá í störf sín. Hann getur og sett reglur um starfsstig innan lögregluliđs.
     Ekki má skipa í lögreglumannsstarf, nema fé hafi veriđ veitt til ţess í fjárlögum, bćđi ađ ţví er varđar tölu lögreglumanna og starfsstig. Ţegar sérstaklega stendur á og ráđherra telur nauđsynlegt öryggis vegna, ađ lögregluliđ sé aukiđ umfram hiđ fasta lögregluliđ, getur hann bćtt viđ varalögreglumönnum um afmarkađan tíma. Varalögreglumenn fá laun úr ríkissjóđi eftir reglum, sem ráđherra setur.
     Á stöđum, ţar sem ţörf er á löggćslu vegna sérstakra ađstćđna, svo sem á vertíđum, má ráđa lögreglumenn til starfa, eftir ţví sem fé er veitt til ţess á fjárlögum.

4. gr.
     Skipshafnir varđskipanna og tollverđir teljast til lögreglumanna ríkisins. Tollverđir, sem voru í starfi fyrir gildistöku laga nr. 56/1963, verđa ţó ekki kvaddir til lögreglustarfa gegn vilja sínum.
     Ef nauđsyn ber til, geta lögreglumenn kvatt sér til ađstođar hvern fulltíđa mann, sem viđstaddur er, til ađ afstýra óreglu eđa óspektum á almannafćri.
     Heimilt er dómsmálaráđherra ađ ákveđa, međ samkomulagi viđ fjármálaráđherra, ađ lögreglumenn skuli gegna tollgćslustörfum jafnframt öđrum löggćslustörfum, eftir nánari fyrirmćlum lögreglustjóra og eftir reglum, sem settar eru í samráđi viđ [ríkistollstjóra].1) Ţar sem slík starfstilhögun er ákveđin, skal ţess getiđ viđ auglýsingu á lögreglumannastarfi.
     [Lögreglumenn ríkisins, sbr. 1. mgr., mega hvorki gera verkfall né taka ţátt í verkfallsbođun.]2)

1)L. 69/1996, 46. gr.2)L. 82/1986, 1. gr.


5. gr.
     [Lögreglumenn, hvort sem ţeir eru í föstu starfi eđa kvaddir lögreglunni til ađstođar, eru opinberir starfsmenn og njóta sömu verndar og ađstöđu og ţeir menn er gegna borgaralegri skyldu.
     Engan má ráđa eđa skipa lögreglumann eftir 1. júlí 1990 án ţess ađ hann hafi lokiđ námi í Lögregluskóla ríkisins. Heimilt er ađ lausráđa nema til reynslu til lögreglustarfa međan á námi ţeirra stendur í Lögregluskóla ríkisins. Reynsluráđning skal aldrei standa lengur en tvö ár. Heimilt er ađ ráđa til lögreglustarfa menn án prófs frá Lögregluskóla ríkisins til afleysinga í sumarleyfum á tímabilinu 15. maí til 30. september ár hvert. Ákvćđi varđandi próf frá Lögregluskóla ríkisins ná ekki til skipshafna á varđskipum, tollvarđa, hérađslögreglumanna eđa varalögreglumanna; ţó skulu ţeir, sem lokiđ hafa prófi frá Lögregluskóla ríkisins, ganga fyrir um ţessi störf ţar sem ţađ á viđ.
     Enginn má á neinn hátt tálma ţví ađ mađur gegni lögreglustörfum. Brot gegn ákvćđi ţessu varđar sektum nema ţyngri refsing liggi viđ ađ lögum og skal međ mál út af brotum ţessum fara ađ hćtti opinberra mála.]1)
     [Ríkissjóđur skal bćta lögreglumönnum meiđsli og tjón sem ţeir verđa fyrir vegna starfs síns.]2)
     ...3)

1)L. 64/1989, 1. gr.2)L. 64/1989, 2. gr.3)L. 50/1993, 29. gr.


6. gr.
     Ef sérstaklega stendur á, getur ráđherra mćlt svo fyrir, ađ lögregluliđ skuli gegna löggćslustörfum utan umdćmis síns, og ákveđur ţá jafnframt, hver skuli fara međ stjórn ţess.
     Gćta skal ţess ţó jafnan, ađ hćgt sé ađ halda uppi löggćslu á ţeim stađ, sem liđ er flutt frá.

7. gr.
     Ađ fengnum tillögum [sýslumanns]1) er ráđherra heimilt ađ ákveđa, ađ í lögsagnarumdćmi skuli vera starfandi 2–8 hérađslögreglumenn.
     Hlutverk hérađslögreglumanna er ađ gegna almennum löggćslustörfum, ţegar á ţarf ađ halda, ţar á međal ađ halda uppi reglu á mannfundum og skemmtunum.
     Ráđherra setur reglur um störf hérađslögreglumanna og um greiđslu kostnađar vegna ţeirra.
     Lögreglustjóri getur heimilađ hérađslögreglumönnum ađ taka sér ađstođarmenn til ţess ađ halda uppi reglu á skemmtistöđum.

1)L. 108/1988, 2. gr.


8. gr.
     Lögreglustjóra er heimilt ađ binda skemmtanaleyfi ţví skilyrđi, ađ lögreglumenn verđi á skemmtistađ, og skal leyfishafi greiđa kostnađ af ţeirri löggćslu, samkvćmt reglum,1) sem ráđherra setur.
     Enn fremur má í slíkum reglum kveđa á um greiđslu kostnađar af gćslustörfum vegna framkvćmda á almannafćri, ţar sem lögreglustjóri telur nauđsynlegt ađ fyrirskipa slíka löggćslu.

1)Rg. 587/1987.


9. gr.
     Viđ embćtti lögreglustjórans í Reykjavík skal starfrćktur lögregluskóli, er veiti lögreglumönnum undirstöđumenntun í lögreglufrćđum. Skal ađ jafnađi eigi skipa ađra í lögregluţjónsstöđu en ţá, er stađist hafa próf í skólanum. Framhaldsnámskeiđ skulu haldin svo oft sem ađstćđur leyfa. Heimilt er og ađ efna til lögreglunámskeiđa utan Reykjavíkur.
     Ráđherra setur reglugerđ1) um námstilhögun í lögregluskólanum og prófkröfur.

1)Rg. 660/1981, sbr. 472/1986 og 459/1988.


10. gr.
     Lögreglumenn má ekki nota til ađ hafa önnur afskipti af vinnudeilum en ađ halda ţar eins og annars stađar uppi friđi og afstýra skemmdum, meiđslum og vandrćđum.

11. gr.
     Ráđherra getur međ reglugerđ sett nánari ákvćđi um framkvćmd ţessara laga.1) Hann ákveđur, hver skuli vera einkenni og búnađur lögreglumanna, og setur reglur um réttindi og skyldur lögreglumanna.

1)Rg. 587/1987 (löggćsla á skemmtunum o.fl.). Rg. 118/1990, sbr. 139/1993 (um einkennisbúninga lögreglumanna o.fl.).


12. gr.
     Greiđa skal úr ríkissjóđi kostnađ viđ framkvćmd laga ţessara, sem ekki er samkvćmt lögunum greiddur af öđrum ađilum.

13. gr.
     ...1)

1)L. 108/1988, 3. gr.


14. gr.
     ...1)
     Ríkiđ tekur viđ húsnćđi, sem ríki og sveitar- eđa sýslufélög hafa stofnađ til sameiginlega, án greiđslu fyrir viđtöku ţess, en sveitar- eđa sýslufélög halda eignarhluta sínum í ţví. Ef afnotum í ţágu lögreglunnar lýkur, ráđstafa eignarađilar sameiginlega slíkum fasteignum.
     ...1)

1)L. 108/1988, 4. gr.