Sá, sem tékka leysir til sín, getur krafist af þeim tékkaskuldurum, er ábyrgð bera gagnvart honum:
- 1.
- allrar þeirrar fjárhæðar, sem hann hefir greitt,
- 2.
- [dráttarvaxta samkvæmt lögum um vexti af fjárhæð þeirri frá þeim degi er hann greiddi hana],1)
- 3.
- kostnaðar, er hann hefir haft ...2)
1)L. 33/1987, 5. gr.2)L. 55/1965, 3. gr.