Stjórn stofnunarinnar skipa fimm menn. Skulu þrír kosnir af Alþingi, einn valinn af þeim vátryggingafélögum sem innheimta iðgjöld, sbr. 3. mgr. [10. gr.],1) en [ráðherra]2) skipar einn og skal hann vera formaður. Varamenn skulu valdir á sama hátt. Stjórnarmenn skulu skipaðir til fjögurra ára í senn.
1)L. 35/1995, 1. gr.2)L. 10/1995, 2. gr.
Ávöxtun fjár og ársreikningar.