14.c. Ýmsar alþjóðastofnanir

1946, nr. 91, 9. desember Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða1)

1948, nr. 13, 1. mars Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna

1969, nr. 5, 27. febrúar Lög um framkvæmd fyrirmæla Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna

1966, nr. 74, 13. maí Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja

1989, nr. 55, 22. maí Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta samninga um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og um réttarstöðu samnorrænna stofnana

1992, nr. 98, 9. desember Lög um friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana

1994, nr. 90, 9. maí Lög um réttindi eftirlitsmanna vegna samnings um hefðbundinn herafla í Evrópu og samnings um opna lofthelgi