Lögin gilda ekki um:
- a.
- endurtryggingar;
- b.
- almannatryggingar samkvæmt l. nr. 50 7. maí 1946, sbr. l. nr. 1 12. janúar 1952 og l. nr. 38 27. febrúar 1953;1)
- c.
- stríðsslysatryggingar skipshafna samkvæmt l. nr. 43 9. maí 1947, eða ófriðartryggingar, sbr. l. nr. 2 21. janúar 1944;
- d.
- tryggingar samkvæmt l. nr. 51 27. júní 1921, l. nr. 41 27. júní 1925, l. nr. 15 7. maí 1928,2) l. nr. 101 30. desember 1943,2) sbr. l. nr. 40 15. febrúar 1945,2) l. nr. 102 30. desember 1943,3) l. nr. 103 30. desember 19434) og l. nr. 86 11. júní 1938, sbr. l. nr. 114 30. maí 1940;5)
- e.
- samninga, þar sem stéttarfélög lofa að veita meðlimum sínum bætur fyrir tjón, er þeir bíða af atvinnuleysi eða stöðvun atvinnurekstrar;
- f.
- samninga, þar sem vinnuveitandi heitir mönnum, er starfað hafa við atvinnurekstur hans, eftirlaunum.
1)Nú l. 117/1993.2)Nú l. 29/1963.3)Nú l. 29/1963, sbr. l. 93/1980.4)Nú l. 16/1965.5)Nú l. 18/1992.