Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfćrt til febrúar 1997.


Lög um rannsóknarlögreglu ríkisins1)

1976 nr. 108 28. desember

1)Lögin falla úr gildi 1. júlí 1997, sbr. l. 90/1996, 42. gr.


1. gr.
     [Rannsóknarlögregla ríkisins hefur ađalstarfsstöđ í Reykjavík eđa nágrenni og lýtur yfirstjórn dómsmálaráđherra.]1)
     Hún skal hafa á ađ skipa starfsfólki, er sé sérhćft til ađ rannsaka ýmsar tegundir brota.

1)L. 5/1978, 1. gr.


2. gr.
     [Forseti Íslands skipar yfirmann rannsóknarlögreglu ríkisins og nefnist hann rannsóknarlögreglustjóri ríkisins.
     Hann skal fullnćgja lögmćltum skilyrđum til skipunar í hérađsdómaraembćtti og hafa aflađ sér ţekkingar í ţeim efnum, er varđa eftirgrennslan brota.
     Forseti skipar vararannsóknarlögreglustjóra ríkisins. Skal hann fullnćgja sömu skilyrđum og rannsóknarlögreglustjóri ríkisins til skipunar í embćtti. Vararannsóknarlögreglustjóri fer međ vald rannsóknarlögreglustjóra í fjarveru eđa forföllum rannsóknarlögreglustjóra eftir nánari ákvörđun hans.
     Dómsmálaráđherra skipar annađ starfsliđ rannsóknarlögreglu ríkisins, ţ. á m. deildarstjóra og/eđa fulltrúa međ lögfrćđiprófi.]1)

1)L. 5/1978, 2. gr.


3. gr.
     Rannsóknarlögregla ríkisins hefur međ höndum lögreglurannsóknir brotamála í [stjórnsýsluumdćmum Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarđar]1) ađ ţví leyti sem ţćr eru ekki í höndum lögreglustjóra ţar, samkvćmt ákvćđum ţessara laga eđa annarra réttarreglna.
     Međ sama hćtti skal rannsóknarlögregla ríkisins hafa međ höndum rannsóknir brotamála í [stjórnsýsluumdćmum Keflavíkur og Keflavíkurflugvallar]1) ţegar dómsmálaráđherra ákveđur.

1)L. 92/1991, 70. gr.


4. gr.
     Rannsóknarlögregla ríkisins skal veita lögreglustjórum ...1) hvar sem er á landinu, ađstođ viđ rannsókn brotamála, ţegar ţeir óska og rannsóknarlögreglustjóri og/eđa ríkissaksóknari telja ţađ nauđsynlegt. Ríkissaksóknari getur og faliđ rannsóknarlögreglu ríkisins rannsóknir einstakra mála hvar sem er á landinu, ţegar hann telur ţess ţörf. Loks getur rannsóknarlögreglustjóri ađ eigin frumkvćđi tekiđ í sínar hendur rannsókn máls utan ţeirra umdćma, sem upp eru talin í 3. gr., en tilkynna skal hann viđkomandi lögreglustjóra um máliđ svo fljótt sem verđa má, enda ber honum ađ veita rannsóknarlögreglu ríkisins alla nauđsynlega ađstođ. Ríkissaksóknari sker úr ágreiningi, sem rísa kann milli rannsóknarlögreglustjóra ríkisins og viđkomandi lögreglustjóra í sambandi viđ lögreglurannsókn.

1)L. 92/1991, 70. gr.


5. gr.
     Rannsóknarlögregla ríkisins heldur skrá um myndir og fingraför ...1) og geymir gögn samkvćmt reglum,2) er dómsmálaráđherra setur.
     Lögreglustjórar skulu senda rannsóknarlögreglu ríkisins eintök mynda og fingrafara ...3)

1)L. 19/1991, 194. gr.2)Rg. 152/1979.3)L. 92/1991, 70. gr.


6. gr.
     Viđ embćtti lögreglustjóra í umdćmum, ţar sem rannsóknarlögregla ríkisins hefur međ höndum lögreglurannsóknir brotamála, sbr. 3. gr., skulu starfa sérstakar rannsóknarlögregludeildir undir stjórn viđkomandi lögreglustjóra.
     Deildir ţessar skulu annast rannsókn eftirgreindra málaflokka:
1.
Umferđarslys og brot á umferđarlögum.
2.
Brot á lögreglusamţykktum.
3.
Brot á áfengislögum, önnur en ţau, er varđa ólögmćtan innflutning áfengis.
4.
Brot á lögum um tilkynningar ađsetursskipta.
5.
Ađra málaflokka, sem ákveđiđ kann ađ verđa í reglugerđ ađ fela viđkomandi lögreglustjórum, sbr. 9. gr. laga ţessara.


7. gr.
     Viđ lögreglustjóraembćtti utan ţeirra umdćma, sem upp eru talin í 3. gr., skulu starfa sérstakar rannsóknarlögregludeildir samkvćmt ákvörđun dómsmálaráđherra og eftir ţví sem fé er veitt til í fjárlögum.
     Deildir ţessar skulu annast lögreglurannsóknir, ađrar en ţćr, sem falla undir rannsóknarlögreglu ríkisins samkvćmt ákvćđum laga ţessara.

8. gr.
     [Ţegar rannsóknarlögreglustjóri er svo riđinn viđ mál eđa ađila, ađ hann mćtti eigi gegna dómarastörfum í ţví, skal hann tilkynna ţađ dómsmálaráđherra. Ţegar ráđherra berst slík tilkynning eđa hann fćr vitneskju um ţetta međ öđrum hćtti, skipar hann vararannsóknarlögreglustjóra eđa annan löghćfan mann til međferđar ţess máls, sbr. 2. mgr. 2. gr.]1)
     Ţegar dómsmálaráđherra skipar mann til ađ fara međ einstakt mál samkvćmt framansögđu, ákveđur hann honum ţóknun.

1)L. 5/1978, 3. gr.


9. gr.
     Dómsmálaráđherra setur nánari reglur1) um framkvćmd laga ţessara.
     Hann setur og reglur um samvinnu og starfsskiptingu milli lögreglustjóra og rannsóknarlögreglu ríkisins.

1)Rg. 253/1977, sbr. 315/1986 og 26/1994 (um samvinnu og starfsskiptingu milli lögreglustjóra og rannsóknarlögreglu ríkisins). Rg. 433/1988 (um ađ bera kennsl á látna menn).


10. gr.
     Lög ţessi öđlast gildi nú ţegar og koma ađ fullu til framkvćmda 1. júlí 1977.