að gerðar verði ráðstafanir til varnar því, að heilbrigt fólk sýkist af berklaveiki, bæði með einangrun smitandi berklasjúklinga og öðrum beinum sóttvarnarráðstöfunum, svo og til eflingar hverju því, er miðar til að auka viðnámsþrótt almennings gegn veikinni,
að haft verði eftirlit með því og að því stutt, að fólk, sem verið hefur berklaveikt, en náð bata, búi við þau kjör, að sem minnst hætta sé á, að það veikist á ný.