Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfćrt til febrúar 1997.


Lög um skólakerfi

1974 nr. 55 21. maí


1. gr.
     Allir skólar, sem kostađir eru eđa styrktir ađ hálfu eđa meira af almannafé, mynda samfellt skólakerfi, sé eigi annađ tekiđ fram í lögum.

2. gr.
     Skólakerfiđ skiptist í ţrjú stig:
1.
skyldunámsstig,
2.
framhaldsskólastig,
3.
háskólastig.

Á skyldunámsstigi er grunnskólinn. Á framhaldsskólastigi eru almennir framhaldsskólar, ţar á međal fjölbrautaskólar og menntaskólar, svo og sérskólar. Á háskólastigi er háskóli og hliđstćđir skólar.



3. gr.
     Grunnskóli er fyrir börn og unglinga á aldrinum 7–16 ára og er ţeim skylt ađ sćkja hann. Grunnskólinn veitir almenna undirstöđumenntun og býr undir nám á framhaldsskólastigi.

4. gr.
     Framhaldsskólar eru tveggja til fjögurra ára skólar, sem greinast í námsbrautir eftir ţví, sem ţörf krefur. Stúdentspróf frá framhaldsskóla veitir rétt til háskólanáms. Um sérskóla og ađra skóla á framhaldsskólastigi segir í lögum ţeirra og reglugerđum.

5. gr.
     Til inngöngu í háskóla ţarf stúdentspróf eđa jafngildi ţess samkvćmt ţví, sem lög um háskóla ákveđa. Menntamálaráđuneytiđ getur ađ fengnu áliti háskólaráđs ákveđiđ önnur inntökuskilyrđi í einstakar háskóladeildir, ef ţörf gerist.
     Háskóli Íslands greinist í ţćr deildir, sem ákveđiđ er í lögum hans og reglugerđ. Um ađra skóla á háskólastigi segir í lögum ţeirra og reglugerđum.

6. gr.
     Kennsla er veitt ókeypis í öllum opinberum skólum. Í einkaskólum, sem kostađir eru ađ meiri hluta af almannafé, eru skólagjöld háđ samţykki menntamálaráđuneytisins.

7. gr.
     Í öllu starfi skóla skulu konur og karlar njóta jafnréttis í hvívetna, jafnt kennarar sem nemendur.

8. gr.
     Ríki og sveitarfélögum er skylt ađ tryggja nemendum, hvar sem er á landinu, sem jafnasta ađstöđu til menntunar, eftir ţví sem lög kveđa nánar á um.

9. gr.
...1)

1)L. 66/1995, 57. gr.


10. gr.
     Nánari ákvćđi um framkvćmd frćđslu, skólaskipan hvers stigs og fjárframlög ríkis og sveitarfélaga til skólahaldsins skulu sett í lögum og reglugerđum fyrir skóla hvers stigs.1)

1)Rg. 182/1976 (um störf frćđslustjóra).


11. gr.
     Lög ţessi öđlast ţegar gildi og koma til framkvćmda svo fljótt sem ađstćđur leyfa og eigi síđar en 10 árum eftir gildistöku ţeirra. ...