Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfćrt til febrúar 1997.
Lög um Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála
1993 nr. 76 19. maí
1. gr. Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála skal vera sjálfstćđ vísindaleg stofnun er heyrir undir menntamálaráđherra.
2. gr. Stofnunin skiptist í tvćr deildir, rannsókna- og ţróunardeild og prófa- og matsdeild.
3. gr. Helstu verkefni rannsókna- og ţróunardeildar eru:
- 1.
- Vinna ađ rannsóknum á sviđi uppeldis- og menntamála međ sérstakri áherslu á verkefni er haft geta hagnýta og/eđa frćđilega ţýđingu fyrir uppeldis- og menntamál í landinu.
- 2.
- Veita faglega ráđgjöf um rannsóknir og ţróunarverkefni á sviđi uppeldis- og menntamála.
- 3.
- Veita kennurum, kennaraefnum og háskólastúdentum í framhaldsnámi á sviđi uppeldis- og menntamála ţjálfun og ráđgjöf í frćđilegum vinnubrögđum eftir ţví sem ađstćđur leyfa.
- 4.
- Kynna íslenskar og erlendar rannsóknir á sviđi uppeldis- og menntamála.
4. gr. Helstu verkefni prófa- og matsdeildar eru:
- 1.
- Sjá um samningu og úrvinnslu samrćmdra prófa og könnunarprófa. Kennarar skulu taka ţátt í prófagerđ.
- 2.
- Hafa umsjón međ mati á úrlausnum slíkra prófa, sérstaklega lokaprófs viđkomandi skólastigs.
- 3.
- Sjá um mat á skólastarfi. Niđurstöđur slíks mats skal birta opinberlega ađ jafnađi á fjögurra ára fresti.
- 4.
- Ráđgjöf til menntamálaráđherra um ađalnámsskrá grunnskóla og námsskrá framhaldsskóla ef ţurfa ţykir í ljósi mats stofnunarinnar á starfi skólanna og ţróunar í skólastarfi.
5. gr. Starfi stofnunarinnar stýrir forstöđumađur, ráđinn til fimm ára í senn. Forstöđumađur skal uppfylla ţćr hćfniskröfur sem gerđar eru til prófessora viđ Háskóla Íslands. Forstöđumađur rćđur ađra starfsmenn.
6. gr. Háskólakennurum, kennurum og öđrum sérfrćđingum í opinberri ţjónustu er heimilt ađ inna vinnuskyldu sína, eđa hluta hennar, af hendi međ störfum innan stofnunarinnar ađ fengnu samţykki forstöđumanns.
7. gr. Menntamálaráđherra skipar ráđgjafarnefnd til fimm ára í senn er vera skal forstöđumanni stofnunarinnar til faglegrar ráđgjafar. Í nefndinni skulu eiga sćti sex fulltrúar, einn skipađur af menntamálaráđherra án tilnefningar og er hann formađur nefndarinnar, tveir fulltrúar tilnefndir sameiginlega af Kennarasambandi Íslands og Hinu íslenska kennarafélagi og skal annar ţeirra vera grunnskólakennari og hinn framhaldsskólakennari, einn samkvćmt tilnefningu Háskóla Íslands, einn samkvćmt tilnefningu Háskólans á Akureyri og einn samkvćmt tilnefningu Kennaraháskóla Íslands. Varamenn skulu skipađir međ sama hćtti.
8. gr. Meta skal starf stofnunarinnar á ţriggja ára fresti af ţar til kvöddum sérfrćđingum sem ráđgjafarnefnd og ráđherra kalla til.
9. gr. Ráđherra er heimilt ađ setja nánari ákvćđi í reglugerđ um framkvćmd ţessara laga.
10. gr. ...
11. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi.