Vextir af lánum sjóðsins skulu vera breytilegir en þó aldrei hærri en 3% ársvextir af höfuðstól skuldarinnar. Vextir reiknast frá námslokum. Ríkisstjórnin, að tillögu menntamálaráðherra, tekur nánari ákvörðun um vexti námslána á hverjum tíma samkvæmt þessari grein.
1)Nú l. 25/1987, V. kafli.