Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfćrt til febrúar 1997.


Lög um ađ miđa viđ gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot

1924 nr. 4 11. apríl


1. gr.
     Sektir fyrir brot gegn lögum um bann gegn botnvörpuveiđum nr. 5 18. maí 1920,1) og lögum um rétt til fiskiveiđa í landhelgi nr. 33 19. júní 1922,2) skal miđa viđ gullkrónur og ákveđa í dómnum eđa sćttinni jafngildi ţeirra í íslenskum krónum, eftir gengi dag ţann, er sektin er ákveđin.

1)l. 81/1976.2)l. 13/1992.