Nú stendur loftfar eigi á réttindaskrá eđa samsvarandi skrá í erlendu sáttmálaríki, og er rétt ađ skrásetja eignarrétt samkvćmt skilríki um, ađ ađili, er beiđst er skrásetningar á rétti hans, hafi á sjálfs sín spýtur látiđ smíđa loftfariđ eđa hafi hann eignast loftfariđ á annan hátt, samkvćmt skilríki, er [sýslumađur]2) metur gilt, ađ hann hafi eignast loftfariđ međ tilgreindum hćtti.
1)L. 20/1991, 136. gr.2)L. 92/1991, 45. gr.