15. Öryggismál

1939, nr. 44, 24. júlí Tilskipun um ađgang herskipa og herloftfara erlendra ríkja, er ekki eiga í ófriđi, ađ íslensku forráđasviđi

1940, nr. 9, 12. febrúar Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til ađ banna ađ veita upplýsingar um ferđir skipa

1941, nr. 29, 27. júní Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til ađ taka á leigu húsnćđi í sveitum og kauptúnum o.fl.

1943, nr. 60, 29. apríl Lög um refsing fyrir óheimila för inn á bannsvćđi herstjórnar og óheimila dvöl ţar

1943, nr. 99, 16. desember Lög um ábyrgđ ríkissjóđs á tjóni, sem hlýst af veru herliđs Bandaríkja Norđur-Ameríku hér á landi

1945, nr. 54, 3. mars Lög um heimild fyrir ríkissjóđ til ađ kaupa eignir setuliđsins á Íslandi1)

1951, nr. 110, 19. desember Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöđu liđs Bandaríkjanna og eignir ţess1)

1954, nr. 106, 17. desember Lög um yfirstjórn mála á varnarsvćđunum o.fl.1)