Hann getur gefið álit um hvort athöfn stjórnvalds brjóti í bága við lög eða hvort annars hafi verið brotið gegn góðum stjórnsýsluháttum. Telji hann um að ræða brot í starfi sem varðar viðurlögum samkvæmt lögum skal hann gera viðeigandi yfirvöldum viðvart.