Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfćrt til febrúar 1997.


Lög um Ţroskaţjálfaskóla Íslands

1985 nr. 40 14. júní


1. gr.
     Ríkiđ rekur skóla sem hefur ţađ hlutverk ađ veita nemendum frćđilega ţekkingu og starfsţjálfun til ţess ađ stunda ţroskaţjálfun hvar sem hennar er ţörf. Enn fremur skal skólinn annast símenntun ţroskaţjálfa í samráđi viđ Félag ţroskaţjálfa.

2. gr.
     Skólinn heitir Ţroskaţjálfaskóli Íslands og starfar undir stjórn [menntamálaráđherra].1)

1)L. 30/1991, 1. gr.


3. gr.
     Ráđherra skipar fimm manna skólastjórn. Ţrír skulu skipađir án tilnefningar og skal einn vera formađur. Einn skal skipađur samkvćmt tilnefningu Félags ţroskaţjálfa og einn samkvćmt tilnefningu Félags ţroskaţjálfanema.
     Um skipan skólastjórnar, starfsemi og starfshćtti skal ađ öđru leyti ákveđiđ í reglugerđ.1)

1)Rg. 277/1977, sbr. 256/1987.


4. gr.
     Ráđherra skipar skólastjóra og fastráđna kennara. Skólastjóri skal hafa lokiđ háskólaprófi í uppeldis- og sálarfrćđi eđa sambćrilegu prófi frá viđurkenndum háskóla. Skólastjóri skal hafa stađgóđa ţekkingu á uppeldi og umönnun fólks međ sérţarfir.
     Fastráđnir kennarar skulu hafa lokiđ háskólaprófi eđa öđru viđurkenndu prófi í kennslugrein sinni.
     Skólastjórn rćđur kennara ađ skólanum eftir ábendingum skólastjóra. Skólastjóri rćđur annađ starfsliđ skólans.

5. gr.
     Inntökuskilyrđi í skólann eru:
a. 18 ára aldur,
b. stúdentspróf eđa hliđstćtt nám; ţó skal annađ nám viđurkennt ef skólastjórn metur ţađ gilt,
c. störf í a.m.k. sex mánuđi međ fötluđum.

6. gr.
     Í reglugerđ skulu vera nánari ákvćđi um kennara, námstíma, námsefni og námsmat og frekari ákvćđi um framkvćmd laga ţessara, svo sem um undanţágur frá skilyrđum um menntun eftir ţví sem ţurfa ţykir.

7. gr.
     Lög ţessi öđlast gildi 1. september 1985. ...