Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfært til febrúar 1997.


Lög um framkvæmd alþjóðasamnings um gáma

1985 nr. 14 10. maí


1. gr.
     Ráðherra þeim, sem fer með siglingamál, er heimilt að setja reglur til að framfylgja alþjóðasamningi, sem Ísland er aðili að, um gáma.

2. gr.
     Brot gegn reglum, sem settar verða samkvæmt lögum þessum, varða sektum.

3. gr.
     Lög þessi öðlast þegar gildi.