Nú er réttur hefðanda til eignarhaldsins vefengdur með löglega birtri ...1) dómstefnu, áður en hefðartíminn er fullnaður, og málið því næst rekið með hæfilegum hraða, eða vefengingarkröfu er lýst í bú hefðanda og skal þá álíta hefðarhaldið slitið þann dag, [sem dómsmál er höfðað],1) ef dómur gengur sækjanda í vil, en dagsetningardag vefengingarkröfu, verði hún gild metin ...2)
1)L. 91/1991, 161. gr.2)L. 20/1991, 135. gr.