Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfært til febrúar 1997.
1)Rg. 263/1970
(alþjóðlegt fiskveiðieftirlit utan landhelgi og fiskveiðilögsögu), augl. 222/1971 (um bann við síldveiði með herpinót á svæði í hafinu suður af Írlandi og vestur af Englandi) og rg. 181/1976 (um takmörkun á síldveiðum íslenskra skipa í Norðursjó, Skagerak og á svæði VI (a) vestan Skotlands).1)Svo í Stjtíð., en virðist eiga að vera „þeir“.
Umsókn um aðild skal senda skriflega til vörsluríkisins sem skal tilkynna öllum samningsaðilunum um hana. Umsóknin er samþykkt ef, innan 90 daga frá dagsetningu slíkrar tilkynningar, þrír fjórðu allra aðila þeirra, sem samningur þessi hefur þá öðlast gildi gagnvart, hafa tilkynnt vörsluríkinu um samþykki sitt á umsókninni.
Vörsluríkið skal tilkynna ríki því sem sækir um aðild og öllum samningsaðilunum um afgreiðslu umsóknarinnar.