Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121a. Uppfært til febrúar 1997.


Lög um að leggja niður Lífeyrissjóð ljósmæðra

1992 nr. 18 14. maí


1. gr.
     Lög um Lífeyrissjóð ljósmæðra, nr. 86/1938, með síðari breytingum, eru úr gildi felld.

2. gr.
     Allar skuldbindingar, sem á lífeyrissjóðnum hvíla, falla á ríkissjóð.

3. gr.
     Lög þessi öðlast þegar gildi.