Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 119. Uppfćrt til 1. október 1995.


Lög um viđauka viđ 1. gr. laga nr. 29 16. desember 1885, um lögtak og fjárnám án undangengins dóms eđa sáttar

1915 nr. 31 3. nóvember


     Gjöld til kirkjufélaga utan ţjóđkirkjunnar, er fengiđ hafa sér löggiltan prest eđa forstöđumann, má taka lögtaki, enda sé niđurjöfnun á gjöldunum eđa gjaldskrá stađfest af stjórnarráđinu.