Öll erindi í 629. máli: verndarsvæði í byggð

(vernd sögulegra byggða, heildarlög)

Margir umsagnaraðilar töldu að sjálfstjórnarréttur sveitarfélaga væri skertur ef frumvarpið yrði að lögum. Sumir töldu lögin óþörf en aðrir voru ánægðir með markmið frumvarpsins.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Bláskógabyggð bókun alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.05.2015 1871
Djúpavogs­hreppur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.05.2015 1889
EYÞING-samband sveitarfél. á Norður­landi eystra umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 06.05.2015 1825
Fjórðungs­samband Vestfirðinga umsögn atvinnu­vega­nefnd 04.05.2015 1795
Fljótsdalshérað umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 01.06.2015 2177
Fljótsdals­hreppur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.05.2015 1926
Hrunamanna­hreppur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.05.2015 1839
ICOMOS-nefndin athugasemd alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.05.2015 1841
ICOMOS-nefndin umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.05.2015 2161
Kópavogsbær umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 22.05.2015 2129
Reykjavíkurborg umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.05.2015 1861
Reykjavíkurborg viðbótarumsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 22.06.2015 2312
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 29.04.2015 1754
Samband íslenskra sveitar­félaga athugasemd alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 18.06.2015 2297
Seyðisfjarðar­kaupstaður umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.05.2015 1845
Skipulags­stofnun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.05.2015 1800
Vopnafjarðar­hreppur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.05.2015 1875
Þjóðminjasafn Íslands og Minja­stofnun Íslands minnisblað alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 18.05.2015 2048
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.